• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Meistaradeild Evrópu

Dregið í Meistaradeildinni kl 16:00 í dag

Björn Friðgeir skrifaði þann 24. ágúst, 2017 | 5 ummæli

 

Klukkan 4 í dag verður dregið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og United er aftur þar eftir árshlé!

Styrkleikaflokkarnir eru sem hér segir

 

1. flokkur

Real Madrid, Bayern München, Chelsea, Juventus, Benfica, Monaco, Spartak Moskva, Shakhtar Donetsk

2. flokkur

Barcelona, Atlético Madrid, Paris Saint-Germain, Borussia Dortmund, Sevilla, Manchester City, Porto, Manchester United

3. flokkur

Napoli, Tottenham Hotspur, FC Basel, Olympiakos, Anderlecht, Liverpool, Roma, Beşiktaş

4.flokkur

Celtic, CSKA Moskva, Sporting CP, APOEL Nicosia, Feyenoord, NK Maribor, FK Qarabağ, RB Leipzig

United er fallið í annan styrkleikaflokk eftir að ófarirnar fyrir tveimur árum og sigurinn í Evrópudeildinni nægir ekki til að bæta fyrir það. Á hinn oginn þá er 2. flokkur ekki síður sterkur en sá fyrsti.

Eins og venjulega geta lið frá sama landi ekki dregist saman.

Real Madrid, United, Napoli, RB Leipzig. Það yrði eitthvað!

En til að gleðja samsærisraddir þá væri Shakhtar, Basel og Maribor auðvitað mun fyndnara.

Get ekki beðið! Kl fjögur á eftir!

 

Efnisorð: Dráttur 5

Reader Interactions

Athugasemdir

  1. 1

    Runar P. says

    24. ágúst, 2017 at 09:27

    Vid getum unnid oll tessi lid!

    2
  2. 2

    Björn Friðgeir says

    24. ágúst, 2017 at 09:56

    Mikið rétt!
    Frábær punktur á twitter í morgun: Við eyddum ári í Evrópudeildinni, til hvers að óska sér að fá Shakhtar Donetsk aftur?

    2
  3. 3

    Halldór Marteins says

    24. ágúst, 2017 at 11:59

    Alveg sammála. Vil sjá alvöru test, góða stemningu og almennilegar viðureignir.

    4
  4. 4

    Barði Páll says

    24. ágúst, 2017 at 19:49

    Vildi bara benda þér á það að Pottur 1 er einungis fyrir deildarmeistara úr átta efstu löndum sem spila í meistaradeildinni.

    Til að mynda hefur Shaktar eða Sparta Moscow ekki verið betri en Barcelona, At. Madrid eða PSG seinustu ár, heldur eru engin af þessum þremur síðarnefndum liðum meistarar í sínum löndum á meðan hin unnu deildina í Úkraínu og Rúsllandi.

    1
  5. 5

    Björn Friðgeir says

    24. ágúst, 2017 at 21:57

    Já komst að því í drættinum, Barði Páll! Ljóta vitleysan!
    En fengum Benfica fyrir vikið

    1

Skildu eftir svar Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Halldór Marteins um Mánuður af sumarfríi
  • Helgi P um Mánuður af sumarfríi
  • Turninn Pallister um Mánuður af sumarfríi
  • Arni um Mánuður af sumarfríi
  • Halldór Marteins um Mánuður af sumarfríi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2022 · Keyrt á WordPress