Enska úrvalsdeildin

Crystal Palace 1:2 Manchester United

Að þessu sinni gerði Mourinho fjórar breytingar á liðinu frá sigurleiknum gegn Tottenham um liðna helgi. Tvær breytinganna voru þvingaðar þar sem Eric Bailly og Juan Mata komu inn fyrir Valencia, sem tók út leikbann, og hinn meidda Mkhitaryan. Auk þeirra komu fyrirliðinn Wayne Rooney og Daley Blind inn fyrir Martial og Darmian. Liðsuppstillingin var því svona:

1
De Gea
17
Blind
5
Rojo
4
Jones
3
Bailly
6
Pogba
16
Carrick
21
Herrera
10
Rooney
9
Zlatan
8
Mata

Varamenn:

Romero, Darmian, Fellaini, Lingard, Schweinsteiger, Young, Rashford Lesa meira