• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Crystal Palace

Djöflavarpið

96. þáttur – Vörn, miðja, kantur eða sókn? Hvaða staða þarfnast mest styrkingar?

Magnús Þór skrifaði þann 1. mars, 2021 | Engin ummæli

Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu daga.

  • Manchester United mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar
  • Eru markmannsbreytingar framundan? Henderson eða De Gea?
  • Hvaða stöður í liðinu þarf helst að styrkja og hvaða leikmenn eiga að koma?
  • 3:1 sigur á Newcastle
  • Markalaust í seinni leiknum gegn Real Sociedad
  • Markalaust jafntefli gegn Chelsea þar sem dómarinn var í sviðsljósinu

Djöflavarpið er í boði:

Netgíró

Tag Heuer – Michelsen

Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: AC Milan Bruno Fernandes Chelsea Crystal Palace David de Gea Dean Henderson Harry Maguire Leikmannakaup Newcastle United Real Sociedad Zlatan Ibrahimovic 0
Enska úrvalsdeildin Leikmenn Staðfest

Aaron Wan-Bissaka er nýr leikmaður Manchester United *staðfest*

Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann 29. júní, 2019 | 25 ummæli

Þá hefur Manchester United gengið frá öðrum kaupunum í sumar en fyrr í mánuðinum gekk Daniel James til liðs við Rauðu djöflana. Að þessu sinni er það Aaron Wan-Bissaka en hann er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur frá Crystal Palace.

It's official — @AWBissaka is a Red 🔴 #MUFC

— Manchester United (@ManUtd) June 29, 2019

Orðrómur þess efnis að Manchester United hefði áhuga á leikmanninum hefur lengi verið á sveimi en fjölmörg lið voru sögð áhugasöm. Ole Gunnar Solskjær virðist þegar vera búinn að hafa breyta stefnu félagsins á leikmannamarkaðinum og færa áhersluna af stjórstjörnuleikmönnum yfir á unga, óreyndari leikmenn. Lesa meira

Efnisorð: Crystal Palace Leikmannakaup 25
Djöflavarpið

Djöflavarpið 67. þáttur – Manchester United á toppnum

Magnús Þór skrifaði þann 30. nóvember, 2018 | 4 ummæli

Maggi, Halldór og Björn settust niður og ræddu leikina gegn City, Palace og Young Boys. Einnig ræddum við samningamál De Gea og stjórann okkar umdeilda.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Alexis Sanchez Crystal Palace David de Gea Jose Mourinho Manchester City Marcus Rashford Marouane Fellaini Young Boys 4
Djöflavarpið

Djöflavarpið 50.þáttur – Er José Mourinho algjörlega búinn að missa það?

Magnús Þór skrifaði þann 22. mars, 2018 | 11 ummæli

Maggi, Tryggvi, Björn og Halldór settust niður  og fórum yfir leikina frá sigrinum á Chelsea. Einnig voru mál þeirra Luke Shaw og Alexis Sánchez tekin fyrir. José Mourinho hefur verið mikið á milli  tannanna hjá aðdáendum United og létum við spurningarnar ykkar ráða ferðinni þegar hann var  ræddur.

PS: Þessi þáttur var tekinn upp mínútum áður en fréttir bárust af stofnun atvinnukvennaliði Manchester United og það verður klárlega tekið fyrir í næsta þætti. Lesa meira

Efnisorð: Alexis Sanchez Brighton Crystal Palace Jose Mourinho Liverpool Luke Shaw Sevilla Spurningar 11
Enska úrvalsdeildin

Crystal Palace 2:3 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 5. mars, 2018 | 27 ummæli

 

Lengi vel leit út fyrir að þriðja tap Manchester United á útivelli í röð væri á leiðinni. En ótrúleg endurkoma á lokaparti leiksins náði að bæta upp fyrir virkilega slaka frammistöðu framan af. Manchester United náði því að endurheimta 2. sætið í deildinni og auka muninn í 5. sætið upp í 9 stig.

Fyrir leikinn kom í ljós að Anthony Martial gat ekki ferðast með hópnum til London vegna meiðsla. Vonum að það sé ekkert stórvægilegt því liðið getur sannarlega nýtt hans krafta á lokasprettinum. Lesa meira

Efnisorð: Chris Smalling Crystal Palace Nemanja Matic Romelu Lukaku Selhurst Park 27
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 5
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Cantona no 7 um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Audunn um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Helgi P um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Egill um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Einar Ingi Einarsson um Crystal Palace 0:0 Man Utd

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2021 · Keyrt á WordPress