• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Everton

Djöflavarpið

94. þáttur – Fær Donny van de Beek tækifærið í fjarveru Paul Pogba?

Magnús Þór skrifaði þann 11. febrúar, 2021 | 1 ummæli

Maggi, Bjössi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.

  • Kvennaliðið tapaði gegn Reading og er í hörku baráttu um Meistaradeildarsæti
  • Paul Pogba er meiddur á læri og verður frá í nokkrar vikur
  • United mætir Leicester í næstu umferð ensku bikarkeppnarinnar
  • United hefur ekki enn framlengt við Edinson Cavani og Juan Mata
  • U-23 liðið er stórskemmtilegt
  • United gerði 3:3 jafntefli gegn Everton
  • United vann West Ham í bikarnum 1:0 með marki Scott McTominay í framlengingu

Djöflavarpið er í boði:

Netgíró

Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: David de Gea Dean Henderson Donny van de Beek Edinson Cavani Enska bikarkeppnin Everton Hannibal Mejbri Joe Hugill Juan Mata Kvennaliðið Leicester City Paul Pogba Shola Shoretire U-23 West Ham United 1
Djöflavarpið

93. þáttur – Markalaust og svo markasúpa

Magnús Þór skrifaði þann 3. febrúar, 2021 | Engin ummæli

Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.

  • Kvennaliðið vann aftur
  • Búið að viðurkenna VAR mistök í leiknum gegn Sheffield United
  • Farið yfir leikmennina sem yfirgáfu United undir lok gluggans.
  • Leikina gegn Arsenal og Southampton

Djöflavarpið er í boði:

Netgíró

Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Amad Diallo Arsenal Everton Facundo Pellistri Jesse Lingard Kvennaliðið Marcos Rojo Marcus Rashford Southampton VAR 0
Djöflavarpið

88. þáttur – Er United að fara í titilbaráttu?

Magnús Þór skrifaði þann 30. desember, 2020 | Engin ummæli

Maggi, Halldór og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Everton, Leicester og Wolves. Einnig ræddum við mögulega titilbaráttu United og  Covid-19.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:

Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Adidas Bruno Fernandes Covid-19 Edinson Cavani Everton Leicester City Marcus Rashford Wolves 0
Enska deildarbikarkeppnin

Deildarbikar á Þorláksmessukvöldi

Þorsteinn Hjálmsson skrifaði þann 22. desember, 2020 | Engin ummæli

Annað kvöld kl. 20:00 mæta okkar menn Everton í annað sinn á tímabilinu og það aftur í Guttagarði og ofan á það í miðri skötuveislu. Þetta er síðasti leikurinn í átta liða úrslitum deildarbikarsins eða eins og keppnin heitir Carabao bikarkeppninn. Sigurvegarinn kemst í undanúrslit sem eru frábrugðin á Covid tímum heldur en áður var. Semsagt í stað þess að spila tvo leiki heima og að heimann verður einungis einn leikur þetta árið, breyting sem er vonandi komin til að vera. Lesa meira

Efnisorð: Everton 0
Djöflavarpið

Djöflavarpið 83. þáttur – Sigur gegn Everton. Er Pogba kominn á endastöð?

Magnús Þór skrifaði þann 17. nóvember, 2020 | 1 ummæli

Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru ítarlega yfir sigurinn gegn Everton. Einnig var farið yfir kvennaliðið, frammistöðu leikmanna og þetta bölvaða VAR.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Aaron Wan-Bissaka Alex Greenwood Anthony Martial Bruno Fernandes Cristiano Ronaldo David de Gea Edinson Cavani Everton Harry Maguire Jesse Lingard Jordan Pickford Katie Zelem Kvennaliðið Luke Shaw Mason Greenwood Paul Pogba Siobhan Chamberlain UEFA VAR 1
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 7
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Cantona no 7 um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Audunn um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Helgi P um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Egill um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Einar Ingi Einarsson um Crystal Palace 0:0 Man Utd

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2021 · Keyrt á WordPress