Enska bikarkeppnin

Manchester United 4:0 Reading

José Mourinho stillti upp sterku liði gegn Reading í dag. Ander Herrera og David de Gea fengu hvíld í dag ásamt þeim Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba en þeir tveir síðastnefndu sátu þó á bekknum.

20
S. Romero
17
Blind
12
Smalling
5
Marcos Rojo
18
Young
18
Carrick
27
Fellaini
11
Martial
10
Rooney
8
Mata
19
Rashford

Varamenn: Joel Pereira, Fosu-Mensah, Jones, Schweinsteiger, Mkhitaryan, Pogba, Ibrahimovic

Leikurinn

Fyrir þennan leik voru margir spenntir fyrir því að sjá Jaap Stam aftur á Old Trafford eftir rúmlega 15 ára hlé. Reading hafa verið áhugaverðir  eftir að hann tók við liðinu. Liðið er nálægt toppnum og hafa unnið fullt að leikjum. Sumir leikir hafa þó tapast og þegar þeir tapast þá er það yfirleitt stórt. Lesa meira

Enska bikarkeppnin

Bikarvörnin hefst á morgun *Uppfært*

Klukkan 12:30 á morgun hefur Manchester United leik í hinum fornfræga FA bikar. Liðið hefur titil að verja en liðið vann  Crystal Palace eftirminnilega 2-1 í framlengdum úrslitaleik á síðasta tímabili. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Sigurmarkið var ekki af verri endanum en Jesse Lingard endaði síðasta tímabil, og byrjaði núverandi tímabil, með tveimur rosalegum mörkum. Lesa meira