• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

James Garner

Djöflavarpið

Djöflavarpið 72. þáttur – Spennandi tímar framundan?

Magnús Þór skrifaði þann 25. júlí, 2019 | 16 ummæli

Maggi, Björn, Friðrik og Halldór settust niður og ræddu undirbúningstímabilið hingað til og slúður.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Aaron Wan-Bissaka Angel Gomes James Garner Kvennaliðið Mason Greenwood Nicky Butt Slúður yfirmaður knattspyrnumála 16
Æfingaleikir

Manchester United 2:0 Perth Glory

Björn Friðgeir skrifaði þann 13. júlí, 2019 | 4 ummæli

Liðið er tilraunalið eins og vera ber í upphitunarleik.

Sergio Romero
Young
Jones
Tuanzebe
Dalot
James
Lingard
Matic
Chong
A. Pereira
Martial

United tók æfingu að morgni leikdags og það sýndi sig liðið var frekar þungt. Perth spilaði enda mjög varnarsinnað og mátti kalla það 10-0-0 leikaðferð.

United náði ekki að brjóta niður 11 manns í teignum en besta færið var langskot Lingard sem varið var yfir. Chong var fínn í leiknum og átti að fá víti en dómarinn vildi ekki dæma. Martial var ágætur án þess að ná að klára og Daniel James komst ágætlega frá sínu. Lesa meira

Efnisorð: James Garner Marcus Rashford 4

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Cantona no 7 um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Audunn um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Helgi P um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Egill um Crystal Palace 0:0 Man Utd
  • Einar Ingi Einarsson um Crystal Palace 0:0 Man Utd

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2021 · Keyrt á WordPress