• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Leikskýrslur

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 2:0 Manchester City

Magnús Þór skrifaði þann 8. mars, 2020 | 12 ummæli

Ole Gunnar Solskjær ákvað að fara í 5-2-1-2 kerfið sitt sem hefur reynst ágætlega í stóru leikjunum á tímabilinu. Scott McTominay var settur á bekkinn eflaust einhverjum til gremju. Miðjutríóið Fred, Nemanja Matic og Bruno Fernandes fékk traustið en þeir félagar hafa náð vel saman frá því að sá síðastnefndi var keyptur undir lok janúargluggans.

Embed from Getty Images Lesa meira

Efnisorð: Leikskýrsla Leikskýrslur Manchester City 12
Enska bikarkeppnin

Derby 0:3 Manchester United

Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann 5. mars, 2020 | 5 ummæli

Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í bikarnum þegar Wayne Rooney og félagar í Derby tók á móti United. Í vikunni komust Arsenal, Sheffield United, Manchester City, Leicester, Newcastle og Chelsea eru öll komin áfram og þá lögðu kanarífuglarnir í Norwich lærisveina José Mourinho í leik þar sem sigurvegarinn myndi mæta sigurvegara úr leik kvöldsins.

Ole Gunnar Solskjær stillti upp í hefðbundið 4-2-3-1 með óhefðbundnu byrjunarliði þar sem Mata var út á hægri kantinum og Lingard á þeim vinstri með nígeríska prinsinn Ighalo upp á toppnum. Lesa meira

Efnisorð: Leikskýrsla Leikskýrslur Liðsuppstilling Luke Shaw Odion Ighalo 5
Enska úrvalsdeildin

Manchester United 3:0 Watford

Magnús Þór skrifaði þann 23. febrúar, 2020 | 12 ummæli

Manchester United tók á móti Watford í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrri leik liðanna í deildinni lauk með 2:0 sigri Watford og átti United því harma að hefna. Ole Gunnar Solskjær gerði nokkrar breytingar frá sigurleiknum gegn Chelsea. Til að byrja með fór hann úr 5-2-1-2 taktíkinni í 4-3-3. Mason Greenwood kom svo í byrjunarliðið í stað Brandon Williams og Victor Lindelöf endurheimti sæti sitt við hlið Harry Maguire í hjarta varnarinnar. Lesa meira

Efnisorð: Leikskýrsla Leikskýrslur Watford 12
Enska úrvalsdeildin

Chelsea 0:2 Manchester United

Magnús Þór skrifaði þann 17. febrúar, 2020 | 17 ummæli

Manchester United sigraði Chelsea í kvöld með tveimur mörkum gegn engu. Munurinn á liðunum fyrir þennan leik var sex stig en United hefur fengið ótalmörg tækifæri til að saxa á forystu eða hreinlega fara yfir Chelsea í deildinni. Oftar en ekki hitti það þannig á að liðin töpuðu oft stigum á sama tíma og má því segja að Chelsea hafi verið að græða á því í vetur hvað Arsena, United og Tottenham hafa verið slök. Lesa meira

Efnisorð: Chelsea Leikskýrsla Leikskýrslur 17
Enska úrvalsdeildin

Manchester United 0:2 Burnley

Magnús Þór skrifaði þann 22. janúar, 2020 | 32 ummæli

Byrjunarlið Manchester United leit svona út.

1
De Gea
53
Williams
4
Jones
5
Maguire
29
Wan-Bissaka
31
Matic
17
Fred
21
James
8
Mata
15
Andreas
9
Martial

Bekkur: Romero, Bailly, Lingard (James 69′), Dalot, Shaw (Williams 69′), Greenwood (Andreas 45′), Gomes.

Fyrri hálfleikur

Það er ekki hægt að segja byrjunarlið kvöldsins hafi beinlínis verð spennandi. Það sorglega er að þetta er líklega það besta mögulega eins og staðan er í dag með marga menn á sjúkralistanum. Leikurinn fór alls ekki illa af stað. United var að búa til færi en klaufaskapur leikmanna í vítateig Burnley hjálpaði ekki neitt og kórónar sóknarleik liðsins síðustu ár. Burnley pressuðu stíft frá fyrstu mínútu og leikáætlunin var klárlega að freista þess að skora snemma og falla svo tilbaka og verjast. Chris Wood kom gestunum loks yfir á 39. mínútu með skalla úr föstu leikatriði. Enn eitt markið sem þetta United lið fær á sig úr föstu leikatriði á tímabilinu. Aftur var liðinu refsað fyrir kæruleysi í eigin sóknarleik. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan 0:1 Burnley í vil. Lesa meira

Efnisorð: Burnley Leikskýrsla Leikskýrslur Liðsuppstilling 32
  • « Go to Previous Page
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Go to page 4
  • Go to page 5
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 62
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Tómas um Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag
  • Helgi P um Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag
  • Hjöri um Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag
  • Gummi um Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag
  • Arni um Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2022 · Keyrt á WordPress