• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Luke Shaw

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 9:0 Southampton

Þorsteinn Hjálmsson skrifaði þann 2. febrúar, 2021 | 16 ummæli

Ole kom á óvart með að tefla ekki fram Pogba, nýkjörnum leikmanni mánaðarins hjá Manchester United í janúar mánuði. Í stað hans kom Greenwod inn í liðið, annars var þetta sömu leikmenn og byrjuðu gegn Arsenal. Hasenhüttl stilti fram þeim leikmönnum sem eru heilir í hans liði, sem eru ekki margir. Einungis tveir leikmenn af þeim níu sem sátu á bekknum hjá Southampton eru með einhverja reynslu í fullorðins fótbolta. Hins vegar eru nánast allir heilir hjá Southampton sem hafa átt byrjunarliðssæti á tímabilinu. Það voru hins vegar tveir leikmenn í byrjunarliði Southampton að byrja sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Gott byrjunarlið með reynslu lítinn bekk. Southampton krækti sér í Minamino á láni frá Liverpool seint í gærkvöldi og því ekki leyfilegur í leiknum í kvöld. Lesa meira

Efnisorð: Aaron Wan-Bissaka Anthony Martial Bruno Fernandes Edison Cavani Luke Shaw Southampton 16
Djöflavarpið

92. þáttur – Sigur og tap á Old Trafford – Lingard kvaddur (í bili)

Magnús Þór skrifaði þann 28. janúar, 2021 | Engin ummæli

Maggi og Daníel settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Sheffield United. Einnig var talað um rasísk skilaboð til Axel Tuanzebe og Anthony Martial, áhrif Darren Fletcher á frammistöðu Paul Pogba ásamt því að kveðja þá Jesse Lingard og Odion Ighalo og margt fleira.

Djöflavarpið er í boði:

Netgíró

Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi Lesa meira

Efnisorð: Alex Telles Anthony Martial Arsenal Axel Tuanzebe Black Lives Matter Bruno Fernandes Chelsea Darren Fletcher Edinson Cavani Frank Lampard Jesse Lingard Kvennaliðið Liverpool Luke Shaw Marcos Rojo Mason Greenwood Odion Ighalo Paul Pogba Rasismi Sheffield United VAR 0
Djöflavarpið

91. þáttur – United áfram í bullandi toppbaráttu

Magnús Þór skrifaði þann 21. janúar, 2021 | Engin ummæli

Maggi, Þorsteinn, Bjössi og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Fulham. Einnig var talað um Wayne Rooney í kjölfar þess að hann lagði skóna á hilluna, af hverju línuverðir séu nánast hættir að flagga rangstöðu, frammistaða Paul Pogba, hitað upp fyrir bikarleikinn gegn Liverpool og ýmislegt fleira.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum: Lesa meira

Efnisorð: Edinson Cavani Fulham Harry Maguire Liverpool Luke Shaw VAR Wayne Rooney 0
Enska úrvalsdeildin

Liverpool 0:0 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 17. janúar, 2021 | 19 ummæli

Manchester United spilaði tvo toppslagi í dag en náði aðeins í 1 af 6 stigum sem voru í boði. Konurnar töpuðu 1-2 í London og á Anfield enduðu leikar með markalausu jafntefli. Leikirnir voru báðir í járnum og í báðum leikjum hefði United getað gert betur. Hins vegar voru andstæðingarnir í báðum tilvikum ríkjandi Englandsmeistarar og báðir leikir á útivöllum.

Kvennaliðið fór við það úr fyrsta sætinu í annað en karlaliðið heldur toppsætinu eitthvað áfram. Manchester City getur þó komist í efsta sætið ef þeir ljósbláu vinna leikina sem þeir eiga inni. Lesa meira

Efnisorð: Lauren James Luke Shaw 19
Djöflavarpið

90. þáttur – Við erum á toppnum!

Magnús Þór skrifaði þann 15. janúar, 2021 | 1 ummæli

Maggi, Þorsteinn, Daníel og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Watford og Burnley. Annað umræðuefni var meðal annars kaupin á Amad Diallo, salan á Fosu-Mensah. Einnig var rækileg upphitun fyrir þennan litla leik á sunnudaginn.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:

Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi Lesa meira

Efnisorð: Amad Diallo Bruno Fernandes Burnley Darren Fletcher Donny van de Beek Eric Bailly Harry Maguire James Tarkowski Liverpool Luke Shaw Paul Pogba VAR Watford 1
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 7
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Tómas um Chelsea 0:0 Manchester United
  • Elías um Chelsea 0:0 Manchester United
  • Einar Ingi Einarsson um Chelsea 0:0 Manchester United
  • Helgi P um Chelsea 0:0 Manchester United
  • gummi um Chelsea 0:0 Manchester United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2021 · Keyrt á WordPress