• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Marouane Fellaini

Staðfest

Marouane Fellaini seldur til Kína *staðfest*

Björn Friðgeir skrifaði þann 1. febrúar, 2019 | 3 ummæli

Fimm og hálfs árs dvöl Marouane Fellaini er lokið hjá United. United hefur staðfest að hann mun ganga til liðs við Shandong Luneng og söluverðið mun vera tíu og hálf milljón punda.

https://twitter.com/ManUtd/status/1091359161961586689

Það er óhætt að segja að enginn leikmaður United hafi verið jafn umdeildur jafn lengi og Fellaini. Allt frá því að hann var einu kaup David Moyes fyrsta, og eina, sumar Moyes í starfi, keyptur á síðasta degi gluggans, fimm milljónum dýrar en hann hefði verið nokkrum vikum fyrr og þar til Ole Gunnar Solskjær tók við starfi framkvæmdastjóra hefur hann verið Plan B holdi klætt. Stór og hálfklunnalegur og með betri móttökutækni með kassanum en fótunum, og reyndar betri á kassann en flestir leikmenn með fótunum. Lesa meira

Efnisorð: Marouane Fellaini 3
Djöflavarpið

Djöflavarpið 67. þáttur – Manchester United á toppnum

Magnús Þór skrifaði þann 30. nóvember, 2018 | 4 ummæli

Maggi, Halldór og Björn settust niður og ræddu leikina gegn City, Palace og Young Boys. Einnig ræddum við samningamál De Gea og stjórann okkar umdeilda.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Alexis Sanchez Crystal Palace David de Gea Jose Mourinho Manchester City Marcus Rashford Marouane Fellaini Young Boys 4
Meistaradeild Evrópu

Manchester United 1:0 Young Boys

Halldór Marteins skrifaði þann 27. nóvember, 2018 | 10 ummæli

Marouane Fellaini lét ekki afróleysið stoppa sig í því að tryggja Manchester United dýrmætan sigur gegn Young Boys í kvöld og tryggja þar með sæti liðsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frábær afgreiðsla hans í uppbótartíma skyldi liðin að í leik þar sem Manchester United hafði nokkra yfirburði úti á vellinum en þurfti samt að treysta á besta markmann heims til að lenda ekki undir. Lesa meira

Efnisorð: Marouane Fellaini 10
Djöflavarpið

Djöflavarpið 66.þáttur – Maggi spillir endinum á Avengers: Infinity War

Magnús Þór skrifaði þann 8. nóvember, 2018 | 2 ummæli

Maggi, Halldór og Friðrik settust niður og svöruðu spurningum frá ykkur ásamt því að fara yfir síðustu leiki United liðanna.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Bournemouth Chelsea Juan Mata Juventus Marcus Rashford Marouane Fellaini Paul Pogba Romelu Lukaku Spurningar 2
Meistaradeild Evrópu

Juventus 1:2 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 7. nóvember, 2018 | 16 ummæli

Manchester United sýndi enn einu sinni gríðarlegan karakter og seiglu eftir að hafa lent undir. Í þetta skiptið var þetta gegn einu allra sterkasta liði Evrópu, liði sem þykir eitt það sigurstranglegasta í Meistaradeildinni. Liði sem hafði ekki tapað leik á tímabilinu, sem hafði ekki tapað heimaleik á þessu stigi keppninnar nema einu sinni á síðustu 15 árum. Frábær úrslit! Lesa meira

Efnisorð: Alex Sandro Cristiano Ronaldo Juan Mata Marouane Fellaini 16
  • Page 1
  • Page 2
  • Page 3
  • Interim pages omitted …
  • Page 7
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress