Evrópudeildin Sagan

Snýr United taflinu við gegn Liverpool?

We are in three different competitions, and at this stage of the season a lot of other teams and managers cannot say that. We still have the chance to win something.“ #

Þetta sagði Louis van Gaal á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn West Ham, aðeins degi eftir tapið gegn Liverpool í fyrri viðureign þessara lið í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Að hans mati er þriggja ára planið sem sett var í gang með ráðningu hans í fullri sveiflu enda liðið í bullandi séns í þremur keppnum. Lesa meira

Leikmenn

Vertu sæll Robin, takk fyrir allt

Ef farið er aftur í sögu þessa bloggs finnum við eina frétt frá maí 2012, sem er tekin úr eldra tilraunabloggi, og síðan fyrstu færsluna í águst 2012 þegar við fórum af stað að blogga til að vera tilbúnir með nokkrar færslur þegar við færum í loftið nokkrum dögum síðar.

Sú færsla hét ósköp einfaldlega: Robin van Persie til Manchester United (staðfest) og hófst svo Lesa meira

Félagaskipti Leikmenn Slúður

Van Persie á leiðinni til Fenerbahce

Hollenski framherjinn Robin van Persie hefur náð samkomulagi við tyrkneska úrvalsdeildarliðið Fenerbahce. Umboðsmaður van Persie hefur verið í Istanbul undanfarna daga að ræða við forráðamenn liðsins. Talið er að samningurinn muni vera til 4 ára. Manchester United og Fenerbahce eiga enn eftir að ná samkomulagi um kaupverð.

View image | gettyimages.com