Slæmar fréttir bárust í hádeginu fyrir leikinn þar sem tilkynt var að þrír úr þjálfarateyminu væru komnir í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19. Þeir ferðuðust ekki með liðinu til Ítalíu og því smitast á Englandi. Þetta kom hins vegar ekki í veg fyrir að leikurinn færi fram. Inn í teymið fyrir leikinn komu Mark Dempsey aðaliðs þjálfari og Nicky Butt þjálfari U-23 liðsins. Ekkert hefur verið tilkynt um líðann þeirra sem eru smitaðir né hverjir það eru.
Shola Shoretire
95. þáttur – Frábær sigur gegn Sociedad og Roy Keane er kominn á Instagram
Maggi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Mason Greenwood skrifar undir nýjan samning
- Roy Keane er mættur á Instagram
- Kvennaliðið tapaði í grannaslagnum
- U-23 og U-18 liðin unnu sína leiki
- Dayot Upamecano er búinn að semja við FC Bayern
- 1:1 jafntefli gegn West Brom
- 0:4 sigur á Real Sociedad í fyrri viðureign liðanna á útivelli
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
94. þáttur – Fær Donny van de Beek tækifærið í fjarveru Paul Pogba?
Maggi, Bjössi og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki vikunnar.
- Kvennaliðið tapaði gegn Reading og er í hörku baráttu um Meistaradeildarsæti
- Paul Pogba er meiddur á læri og verður frá í nokkrar vikur
- United mætir Leicester í næstu umferð ensku bikarkeppnarinnar
- United hefur ekki enn framlengt við Edinson Cavani og Juan Mata
- U-23 liðið er stórskemmtilegt
- United gerði 3:3 jafntefli gegn Everton
- United vann West Ham í bikarnum 1:0 með marki Scott McTominay í framlengingu
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: