• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Leikmaður mánaðarins

Veljum leikmann októbermánaðar

Björn Friðgeir skrifaði þann 4. nóvember, 2015 | 5 ummæli

Október byrjaði skelfilega, síðan kom landsleikjahlé og góður sigur gegn Everton en síðan fjögur jafntefli í röð (þar af eitt sem endaði í vítakeppnistap), ekki jafn gaman og í september.

Leikir í október

  • Arsenal 3:0 Manchester United
  • Everton 0:3 Manchester United
  • CSKA 1:1 Manchester United
  • Manchester United 0:0 Manchester City
  • Manchester United 0 (1) : (3) 0 Middlesbrough
  • Crystal Palace 0:0 Manchester United

Tilnefndir eru:

David de GeaDavid de Gea fékk á sig þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútunum gegn Arsenal, en það sem eftir var mánaðar aðeins eitt mark, og það eftir að hafa varið vítaspyrnu.

Dave saves, svo einfalt er það

 

 

12. Chris SmallingChris Smalling er tilnefndur þriðja mánuðinn í röð. „Magic Mike“ var lengi að koma til hetjudáð hans í gærkvöld telur ekki fyrr en í næsta mánuði, en nóg var það nú annað.

 

 

 

5 Marcos Rojo Marcos Rojo, Markús rauði er þriðji maðurinn úr öftustu línunni sem við tilnefnum. Hann hefur tekið að sér vinstri bakvörðinn í fjarveru Luke Shaw og gert það með stakri prýði.

 

 

 

21 Ander HerreraAnder Herrera fær ekki alltaf tækifæri og hann gerir minnstu mistök er hann settur út úr liðinu. En hann byrjaði þrjá leiki í mánuðinum og þegar hann er með er önnur og betri holning á liðinu. Að auki skoraði hann eitt af mörkunum gegn Everton. Þess vegna er hann tilnefndur.

 

 

Anthony MartialAnthony Martial er búinn að vera fastur úti á kanti í mánuðinum en hann skoraði markið sem bjargaði stiginu í Moskvu og það er skemmtilegra að horfa á tilþrifin hans en annarra.

 

 

Kosningin

[poll id=“16″]

5

Reader Interactions

Comments

  1. Robbi Mich says

    4. nóvember, 2015 at 18:33

    Hvar er Rooney?

  2. Arnar says

    4. nóvember, 2015 at 20:27

    Hvar er Mike?

  3. Bjarni Ellertsson says

    4. nóvember, 2015 at 20:33

    DeGea fær mitt atkvæði, er að verja úr dauðafærum og heldur okkur inní leikjum. Smalling á þetta einnig skilið sérstaklega fyrir fórnina í gær.

  4. Rúnar Þór says

    5. nóvember, 2015 at 02:30

    fórnin á móti cska tengist ekki október Bjarni ;)

  5. Bjarni Ellertsson says

    5. nóvember, 2015 at 16:20

    Hehe, alveg rétt Rúnar, þá kýs ég bara Smalling fyrir leikmann Nóvember fyrir fórnina á móti cska. Verður erfitt að toppa hana :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress