• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Enska úrvalsdeildin

Útileikur á Turf Moor

Magnús Þór skrifaði þann 27. desember, 2019 | Engin ummæli

Eftir glæsilegan heimasigur á Newcastle í fyrradag er komið að næstu leik í ensku jólageðveikinni. Burnley er statt um miðja deildina og eru með 24 stig þrátt fyrir nokkur mjög stór töp á tímabilinu. Liðið hefur verið þekkt fyrir agaðan og skipulagðan varnarleik en hefur verið að leka inn mörkum á tímabilinu. Það er því vissulega tækifæri á að ná nokkrum mörkum. En reynslan hefur sýnt að það eru nákvæmlega leikirnir sem United vinnur ekki og ná jafnvel ekki að skora í þeim heldur.

Ole Gunnar sagði fyrir þennan leik að meðalaldur liðsins gegn Newcastle hafi verið 23 ár og að það muni hjálpi mikið þegar það er svona rosalega stutt á milli leikja. Scott McTominay meiddist á hné í síðasta leik og verður frá í einhvern tíma. Eina breytingin frá síðasta leik verður líklega Paul Pogba í stað McTominay.

Líklegt byrjunarlið

1
De Gea
23
Shaw
5
Maguire
2
Lindelöf
29
Wan-Bissaka
6
Pogba
17
Fred
15
Andreas
9
Martial
26
Greenwood
10
Rashford

 

Efnisorð: Burnley Upphitun 0

Reader Interactions

Skildu eftir svar Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Dór um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Tony D um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Sindri um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Scaltastic um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • SHS um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2022 · Keyrt á WordPress