• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Enska úrvalsdeildin

120. þáttur – Upphitun fyrir bikarinn og vangaveltur um framtíðarstjóra

Magnús Þór skrifaði þann 23. maí, 2024 | 4 ummæli

Maggi, Gunnar og Hrólfur settust niður til að hita upp fyrir bikarúrslitaleikinn gegn City. Umræðan byrjar þar en þróaðist út vangaveltur um framtíð Ten Hag og mögulega arftaka. Þýska bundesligan var einnig mikið rædd. Þáttur er í lengri kantinum enda alltof langt liðið frá síðustu upptöku.

Rauðu djöflarnir á:
Apple Podcasts
Spotify

Efnisorð: Erik ten Hag FA Bikarinn Slúður Upphitun 4

Reader Interactions

Comments

  1. Zorro says

    24. maí, 2024 at 13:31

    Flottir takk fyrir upphitun….við vinnum á morgunn…..bikar er bikar…..verum allir jákvæðir þá kemur þetta

  2. Turninn Pallister says

    25. maí, 2024 at 16:42

    Að vinna FA bikarinn er stórt. Leikurinn í dag sýndi hversu mikilvægur Martínez er fyrir liðið. Ungu strákarnir voru frábærir og mikilvægt að þeir fái bragðið af því að vinna alvöru titil. Sama hvað mönnum finnst um Erik Ten Hag, þá er þetta afrek og því ber að fagna. Amk ég gleðst með honum hvort heldur sem þetta sé upphafið að einhverju meiru eða hans kveðjustund.
    GG Man Utd
    Manchester er rauð í kvöld!

  3. Tómas says

    25. maí, 2024 at 20:27

    3 úrslitaleikir. 2 bikarar. Þetta var geggjað.

    Það er rugl að reka Ten Hag. Eftir þetta meiðsla season þá á hann skilið að fara inn í næsta season.

    Fari hann er ég viss um að hann geri góða hluti annars staðar.

  4. Sir Roy Keane says

    30. maí, 2024 at 14:58

    Ten Hag hefur sýnt það að hann skilar titlum og getur líkað þróað unga leikmenn. Hann hefur líka verið óhræddur að taka stórar ákvaðanir og beita aga. Hann sýnir líka mikinn baráttuanda og kynnir félagið mjög vel út á við.
    Allt þetta eru mjög mikilvægir kostir fyrir knattspyrnustjóra að mínu mati. Get ekki séð neinn betri kost sem er á lausu núna, eða sem er einfalt að fá. Menn eins og Klopp eða Guardiola vaxa ekki á trjánum.
    Kaupin hans hafa hins vegar alls ekki verið nógu góð og nú eru að koma líklega mun hæfari menn í það hlutverk. Get heldur ekki skilið alltaf þetta gat sem er oft á milli varnar og miðju.
    Held að það sé ekki gott að skipta um hest núna í miðri á. Látum hann vera áfram, hlutverk Ten Hag færist núna meira sem þjálfari í stað knattspyrnustjóra og aðrir sjá um að kaupa leikmenn.
    Gefum honum eitt tímabil enn til þess að koma okkur á betri stað í deilinni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress