• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Æfingaleikir

Æfingaleikir

Manchester United 10:9 AC Milan (e.v)

Björn Friðgeir skrifaði þann 26. júlí, 2018 | Engin ummæli

Lið United leit svona út, Anthony Martial er farinn til Parísar til að vera viðstaddur fæðingu barns síns og Alexis Sánchez var fremstur, með Mata rétt við hlið og aftar. Matteo Darmian var fyrirliði gegn liðinu sem hann hóf ferilinn með.

13
Grant
38
Tuanzebe
12
Smalling
3
Bailly
23
Shaw
39
McTominay
15
A. Pereira
21
Herrera
36
Darmian
7
Sánchez
8
Mata

Joel Pereira kom inná fyrir Grant í hálfleik, Tim Fosu-Mensah fyrir Shaw um miðjan seinni hálfleik og Ethan Hamilton fyrir Mata undir lokin.

United byrjaði nokkuð vel og Sánchez skoraði eftir 12 mínútur. Juan Mata gaf frábæra stungusendingu inn á hann og Sánchez skoraði vel í fjær. Lesa meira

Efnisorð: AC Milan Alexis Sanchez Vítakeppni 0
Æfingaleikir

Æfingaleikir og slúður

Halldór Marteins skrifaði þann 25. júlí, 2018 | 3 ummæli

Líkt og glöggir lesendur síðunnar tóku eftir þá kom engin sérstök leikskýrsla eftir síðasta leik Manchester United. Það hefur þó líklega ekki komið þeim sem sáu leikinn neitt sérstaklega mikið á óvart. Leikurinn var vægast sagt bragðdaufur og endaði með markalausu jafntefli. Bæði lið áttu marktilraun sem endaði í slá, Manchester United var betra liðið í fyrri hálfleik á meðan Earthquakes var sterkara liðið í seinni hálfleik, þegar þeirra aðallið var komið inn á völlinn. Hvorugt liðið var þó mjög sannfærandi. Lesa meira

Efnisorð: AC Milan Bandaríkin 2018 San Jose Earthquakes Slúður 3
Æfingaleikir

Manchester United 1:1 Club América

Björn Friðgeir skrifaði þann 20. júlí, 2018 | 11 ummæli

Fyrsti æfingaleikur Bandaríkjaferðarinnar var í nótt en um ferðina og fleira var farið yfir í síðustu færslu. Ritstjórn svaf öll svefni hinna réttlátu en samkvæmt fréttum var þetta þokkalegt jafntefli.

Byrjunarliðið leit svona út

Grant
Shaw
Smalling
Bailly
Valencia
McTominay
Herrera
Mitchell
Andreas
Mata
Martial

Varamenn voru:

  • Joel Pereira fyrir Lee Grant, 46. mín.
  • Fosu-Mensah fyrir Valencia, 46. mín.
  • Tahith Chong fyrir Martial, 60. mín.
  • Darmian fyrir Demetri Mitchell, 60. mín.
  • Mason Greenwood fyrir Shaw, 76. mín.
  • Axel Tuanzebe fyrir McTominay 87. mín.
  • Angel Gomes fyrir Mata 87. mín.

Club América skoraði fyrra markið í leiknum með skalla á 59. mínútu, Bailly og Smalling skildu of mikið pláss eftir þar, en Juan Mata jafnaði seint í leiknum, Tahith Chong með fína fyrirgjöf sem Herrera skallaði í stöng og Mata kláraði. Lesa meira

Efnisorð: Club America Juan Mata Mason Greenwood Tahith Chong Túrinn 2018 11
Æfingaleikir

Manchester United 2:1 Sampdoria

Björn Friðgeir skrifaði þann 2. ágúst, 2017 | 1 ummæli

Liðið í þessum sjöunda og síðasta upphitunarleik United var eilítið óvenjulegt

1
De Gea
2
Lindelöf
12
Smalling
17
Blind
36
Darmian
15
Pereira
31
Matić
6
Pogba
25
Valencia
22
Mkhitaryan
9
Lukaku

Byrjaði frekar rólega en á 7. mínútu kom Blind með sendingu aftur sem var alltof langt frá De Gea sem þurfti að dýfa sér í hornið fjær  og slá boltann frá marklínunni. Dómarinn sá einhverja furðulega ástæðu til að dæma óbeina aukaspyrnu utan markteigs. Glórulaus dómur. Eins og oftast fór samt skotið í vegginn, United sótti upp, Valencia lék up kantinn, Mkhitaryan gaf af hægri kanti yfir á vinstri, þar var Darmian í teignum, hann gaf fyrir og Mkhitaryan þá mættur aftur og var á undan varnarmanni á fjær stöng og stangaði boltann í netið. Fín sókn. Darmian hafði reyndar átt aðra fyrirgjöf á fyrstu mínútunum sem gerði ekki eins mikið en gott að sjá hann ákveðinn framávið. Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Juan Mata Nemanja Matic Sampdoria 1
Æfingaleikir

Vålerenga 0:3 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 30. júlí, 2017 | 1 ummæli

Eftir kvöld- og næturvaktir við að fylgjast með Manchester United spila æfingaleiki í Bandaríkjunum var fínt að fá seinnipartsleik á sunnudegi. Vålerenga er í 7. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 16 umferðir af 30. Liðið spilaði síðast 17. júlí í norsku deildinni og á næsta leik 7. ágúst. Vålerenga er því á miðju tímabili en samt búið að vera í smá sumarpásu frá deildarkeppninni. Lesa meira

Efnisorð: Marouane Fellaini Romelu Lukaku Scott McTominay Vålerenga 1
  • « Go to Previous Page
  • Page 1
  • Page 2
  • Page 3
  • Page 4
  • Interim pages omitted …
  • Page 12
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress