• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Enska úrvalsdeildin

Enska úrvalsdeildin

Liðið gegn Stoke

Björn Friðgeir skrifaði þann 20. október, 2012 | 5 ummæli

Liðið er komið.

De Gea

Rafael Ferdinand Evans Evra

Carrick Scholes

Valencia Rooney Welbeck

Van Persie

Bekkurinn: Lindegaard, Wootton, Anderson, Powell, Nani, Giggs, Hernandez

Alger ágiskun hjá mér hvernig þessu er stillt upp, en það er a.m.k. blásið til sóknar!

Efnisorð: Liðsuppstilling Stoke City 5
Enska úrvalsdeildin

Stoke í heimsókn á morgun

Björn Friðgeir skrifaði þann 19. október, 2012 | 7 ummæli

Síðasta landsleikjahléi þessa árs er lokið og alvara deildarinnar tekur við á ný. Allir okkar menn komu heilir heim og Ashley Young er orðinn klár í slaginn, þó að enn sé eitthvað í að Chris Smalling verði góður.

Það er því nokkuð klár hópur sem tekur á móti Stoke á morgun. Demanturinn hefur verið að standa sig nokkuð vel undanfarið og mér finnst líklegt að það verði uppá teningnum á morgun. Lesa meira

Efnisorð: Stoke City Upphitun 7
Enska úrvalsdeildin

Newcastle Utd 0:3 Manchester Utd

Magnús Þór skrifaði þann 7. október, 2012 | 8 ummæli

Eftir vonbrigðin í síðustu viku þá var einstaklega ánægjulegt að sjá hvernig liðið byrjaði þennan leik. Menn voru einbeittir og ákveðnir í öllum sínum aðgerðum og heimamenn voru áhorfendur fyrstu 20 mínúturnar í þessum leik.

Robin van Persie talaði um það í vikunni að hann væri ánægður með að hafa verið duglegur að skora en vildi vera að leggja meira upp fyrir liðsfélaga sína. Það tók hann ekki nema 8 mínútur þegar hann átti hornspyrnu sem Jonny Evans stangaði í markið. Lesa meira

Efnisorð: Leikskýrslur Newcastle United 8
Enska úrvalsdeildin

Byrjunarliðið gegn Newcastle

Magnús Þór skrifaði þann 7. október, 2012 | 13 ummæli

De Gea

Rafael Ferdinand Evans Evra

Cleverley Carrick

Rooney Kagawa Welbeck

van Persie

Bekkur: Lindegaard, Scholes, Valencia, Anderson, Giggs, Hernandez, Wootton.

Newcastle:

Harper

Ferguson Williamson Perch Santon

Ben Arfa Cabeye Tiote Jonas

Cisse Ba

Bekkur: Alnwick, Simpson, Bigirimana, Anita, Obertan, Sammy Ameobi, Shola Ameobi.

Endilega ræðið leikinn hér á blogginu á meðan hann er í gangi. Lesa meira

Efnisorð: Liðsuppstilling Newcastle United 13
Enska úrvalsdeildin

Newcastle Utd á morgun

Magnús Þór skrifaði þann 6. október, 2012 | 9 ummæli

Leikir þessa liða hafa oftar en ekki verið góð skemmtun oft var mikið skorað í þeim, hver man t.d. ekki eftir þrennunni hans Ronaldo í 6-0 sigri á Old Trafford 2008? Þetta var eina þrennan sem Ronaldo skoraði fyrir United.

Leikir þessa liða á síðustu leiktíð reyndust dýrkeyptir því við gerðum 1-1 jafntefli á heimavelli eftir að dómarinn gaf þeim víti, af því að United fá allar ákvarðanir á Old Trafford. Svo töpuðum við 3-0 á St. James’s Park, það tap skrifast alfarið á okkar lið. Lesa meira

Efnisorð: Newcastle United Upphitun 9
  • « Go to Previous Page
  • Page 1
  • Interim pages omitted …
  • Page 203
  • Page 204
  • Page 205
  • Page 206
  • Page 207
  • Interim pages omitted …
  • Page 209
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress