Manchester United tapaði í gær leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Manchester City eftir vítaspyrnukeppni. Yfirbragð leikmanna bar þó það yfirbragð að leikurinn væri upptakturinn að alvörunni frekar en alvaran sjálf.
Samfélagsskjöldurinn
Tímabilið 24/25 hefst á Samfélagsskildinum gegn City
Æfingaleikur eða keppnisleikur? Bikar er alltaf bikar og stolt er alltaf í húfi gegn Manchester City. En leikurinn í dag mun aldrei gefa of mikið til kynna hvers megi vænta frá liðunum í vetur.
Zamfélagsskjöldurinn: Manchester United 2:1 Leicester City
Mourinho er búinn að vinna sinn fyrsta titil með Manchester United. Zlatan er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Manchester United. Sigurmarkið í leiknum sem tryggir það að Manchester United eru meistarar meistaranna.
Liðið sem byrjaði leikinn fyrir United:
Varamenn: Romero, Rojo, Schneiderlin, Herrera, Mata, Mkhitaryan, Rashford
Byrjunarlið Leicester City:
Það var mikið um dýrðir á Wembley í dag og ekki að undra, upphafspunkturinn á virkilega spennandi tímabili í enska boltanum sem nú er að hefjast. Titill í húfi og bæði lið búin að gefa það skýrt út að það yrði ekki litið á þetta sem neinn vináttuleik.
Samfélagsskjöldurinn 2016: Leicester City gegn Manchester United
Það er komið að því að henda þessu tímabili í gang. Þrátt fyrir að Evrópumót karlalandsliða hafi svo sannarlega hjálpað til við að stytta biðina í sumar þá getur maður ekki sagt annað en: loksins! Samkvæmt hefðinni byrjar tímabilið á Samfélagsskildinum, leiknum þar sem skorið er úr um hvaða lið er meistari meistaranna. Deildarmeistarar Leicester City gegn bikarmeisturum Manchester United.
Manchester United 2:0 Wigan Athletic
Manchester Utd og Wigan mættust í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn (Góðgerðaskjöldurinn hét hann þegar ég byrjaði að fylgjast með fyrir alvöru). Þessi leikur var ekki og mun ekki verða einn af þeim spennandi sem United hefur leikið. Það var nokkuð ljóst að töluverður gæðamunur er á þessum liðum frá byrjun. Augljóst að Wigan án Roberto Martínez mun ekki spila mest sexí boltann í Championshipdeildinni. Það tók ekki nema 6 mínútur fyrir okkar menn að skora fyrra markið og þar var á ferðinni efnilegur hollenskur framherji sem heitir Robin van Persie eftir stoðsendingu frá Patrice Evra. Staðan 1:0 í hálfleik.