Enska úrvalsdeildin

Leikmaður ársins

Lokahóf Manchester United var haldið í gærkvöldi, að venju fyrir lok tímabilsins.

Unglingaliðsleikmaður ársins var valinn Angel Gomes. Kemur engum á óvart, er skærasta stjarnan í unglingaliðinu þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára gamall. Lenti í meiðslum undir lok tímabilsins en ég þori að veðja að við sjáum hann í meistaraflokkshóp á næsta ári, í það minnsta einu sinni Lesa meira