• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Club America

Æfingaleikir

Manchester United 1:1 Club América

Björn Friðgeir skrifaði þann 20. júlí, 2018 | 11 ummæli

Fyrsti æfingaleikur Bandaríkjaferðarinnar var í nótt en um ferðina og fleira var farið yfir í síðustu færslu. Ritstjórn svaf öll svefni hinna réttlátu en samkvæmt fréttum var þetta þokkalegt jafntefli.

Byrjunarliðið leit svona út

Grant
Shaw
Smalling
Bailly
Valencia
McTominay
Herrera
Mitchell
Andreas
Mata
Martial

Varamenn voru:

  • Joel Pereira fyrir Lee Grant, 46. mín.
  • Fosu-Mensah fyrir Valencia, 46. mín.
  • Tahith Chong fyrir Martial, 60. mín.
  • Darmian fyrir Demetri Mitchell, 60. mín.
  • Mason Greenwood fyrir Shaw, 76. mín.
  • Axel Tuanzebe fyrir McTominay 87. mín.
  • Angel Gomes fyrir Mata 87. mín.

Club América skoraði fyrra markið í leiknum með skalla á 59. mínútu, Bailly og Smalling skildu of mikið pláss eftir þar, en Juan Mata jafnaði seint í leiknum, Tahith Chong með fína fyrirgjöf sem Herrera skallaði í stöng og Mata kláraði. Lesa meira

Efnisorð: Club America Juan Mata Mason Greenwood Tahith Chong Túrinn 2018 11
Æfingaleikir

Viðtal við Ed Woodward + hápunktar gegn Club America

Tryggvi Páll skrifaði þann 19. júlí, 2015 | 6 ummæli

Ed Woodward var í áhugaverði viðtali við MUTV í gær þar sem hann fór yfir síðustu 12 mánuði og það sem framundan er.

http://www.raududjoflarnir.is/wp-content/uploads/2015/07/ew2015.mp4

 

Þetta var auðvitað svolítið drottningarviðtal en hér eru helstu punktarnir:

Um stjórann

  • Woodward gæti varla talað betur um Louis van Gaal og ljóst að hann er gríðarlega ánægður með starfið sem Hollendingurinn er að vinna, innan sem utan vallar. Samstarf þeirra tveggja virðist náið.
  • „You don’t want someone who cant make decisions, someone who doesn’t have that experience.“ Um hvern ætli sé verið að ræða hér?
  • Lesa meira

    Efnisorð: Club America Ed Woodward Myndbönd Tour 2015 6
    Æfingaleikir

    Club América 0:1 Manchester United

    Tryggvi Páll skrifaði þann 18. júlí, 2015 | 9 ummæli

    Manchester United vann fyrsta æfingaleik tímabilsins þegar liðið mætti Club America í Seattle. Fyrir leikinn voru helstu spurningarmerkin hvaða leikkerfi yrði fyrir valinu og hvar Memphis Depay og Adnan Januzaj myndi spila. Við fengum svör við þessu öllu saman í nótt.

    Liðið sem spilaði fyrri hálfleik var svona, í einhverskonar 4-2-3-1/4-4-1-1

    Johnstone
    Shaw
    Blind
    Jones
    Darmian
    Schneiderlin
    Carrick
    Young
    Depay
    Mata
    Rooney

    David de Gea og Antonio Valencia voru ekki með vegna smávægilegra meiðsla. Memphis var í holunni rétt fyrir aftan Rooney en annað var tiltölulega hefðbundið. Lesa meira

    Efnisorð: Club America Leikskýrslur Tour 2015 9
    Æfingaleikir

    Liðið klárt gegn Club Ameríca

    Sigurjón skrifaði þann 18. júlí, 2015 | 2 ummæli

    Byrjunarliðið sem Louis Van Gaal stillir upp gegn Club Ameríca er einhvern veginn svona:

    Johnstone
    Shaw
    Jones
    Blind
    Darmian
    Young
    Schneiderlin
    Carrick
    Mata
    Memphis
    Rooney

    Ég er ekki alveg klár á því hvort þetta verði sú taktík sem verði notuð, Carrick og Schneiderlin munu líklega spila aðeins aftar á miðjunni, og kannski mun Rooney spila einn upp á topp, með Mata í holunni og Young og Memphis á köntunum. Við sjáum til!

    De Gea og Valencia eru víst smávægilega meiddir. Lesa meira

    Efnisorð: Club America Tour 2015 2
    Æfingaleikir

    Club Ameríca í nótt

    Tryggvi Páll skrifaði þann 17. júlí, 2015 | 4 ummæli

    *MINNUM Á 12.ÞÁTT AF PODCASTI OKKAR SEM KOM ÚT Í GÆR*

    Það eru rúmlega 50 dagar síðan leikur Hull og Manchester United var spilaður Það var síðasti leikur úrvalsdeildarinnar og síðan þá höfum við lesið endalausar greinar um leikmannakaup United og hvernig liðið gæti litið út þegar deildin hefst. Í nótt spilar liðið sinn fyrsta æfingaleik og þá getum við loksins farið að minnka umræðuna um leikmannakaup og farið að einbeita okkur að því sem er skemmtilegast. Knattspyrnan er mætt aftur. Lesa meira

    Efnisorð: Club America Tour 2015 Upphitun 4

    Primary Sidebar

    Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

    Síðustu ummæli

    • Birgir um Liðið gegn Palace
    • Helgi P um Liðið gegn Palace
    • Jóhann Pétur um Liðið gegn Palace
    • EgillG um Liðið gegn Palace
    • Helgi P um Liðið gegn Palace

    Tístvélin

    Tweets by @raududjoflarnir

    Facebook

    Rauðu djöflarnir

    Footer

    Rauðu djöflarnir

    • Um okkur
    • Reglur

    Fantasy deildin

    Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

    Kóði: 1997321-460021

    Leit

    • Um okkur
    • Reglur

    Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress