• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

EFL Cup

Enska deildarbikarkeppnin

Manchester United 1:0 Manchester City

Halldór Marteins skrifaði þann 26. október, 2016 | 18 ummæli

Það voru margir sem óskuðu þess að sjá Mkhitaryan byrja leikinn gegn Manchester City. En það var ekki í spilunum. Ekki aðeins var Mkhitaryan utan byrjunarliðs heldur var hann ekki einu sinni í hópnum. Og það þrátt fyrir að hafa sést með leikmannahópi Manchester United sem stimplaði sig inn á Lowry hótelið fyrir leik. Svo hafi hann ekki náð að meiðast með einhverjum hætti á hótelinu þá getur maður ekki annað en velt fyrir sér hvort það sé hreinlega eitthvað í gangi með Mkhitaryan og hvort Mourinho treysti honum ekki til að spila. Vonandi er það ekki málið en þetta er farið að líta grunsamlega út. Lesa meira

Efnisorð: EFL Cup Leikskýrslur Manchester City 18
Enska deildarbikarkeppnin

Northampton Town 1:3 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 21. september, 2016 | 18 ummæli

Manchester United ferðaðist 220 kílómetra frá Manchester til Northampton til að taka þátt í 3. umferð deildarbikarsins. Það var ljóst að þrátt fyrir að miklar breytingar yrðu á byrjunarliði United í leiknum þá átti ekki að taka mikla sénsa því hópurinn var mjög sterkur.

Liðið í leiknum:

20
Romero
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
24
Fosu-Mensah
28
Schneiderlin
16
Carrick
7
Memphis
21
Herrera
18
Young
10
Rooney

Varamenn: Johnstone, Darmian, Fellaini (’73), Lingard, Mata, Rashford (’55), Ibrahimović (’55) Lesa meira

Efnisorð: Deildarbikarinn EFL Cup Leikskýrslur Northampton Town 18
Enska deildarbikarkeppnin

United heimsækir Northampton annað kvöld

Halldór Marteins skrifaði þann 20. september, 2016 | 3 ummæli

Annað kvöld, klukkan 18:45 að íslenskum tíma, spilar Manchester United við Northampton Town í 3. umferð þess fróma bikars EFL Cup (eða í deildarbikarnum). Leikurinn fer fram á heimavelli Northampton, Sixfields Stadium. Völlurinn var byggður fyrir rúmum 20 árum, áður hafði Northampton deilt velli með krikketfélagi. Áhorfendametið á vellinum er frá 30. apríl á þessu ári þegar Northampton Town sigraði Luton Town í næst síðustu umferðinni í League Two (fjórða deildin) og tryggði sér sigur í deildinni. Þá mættu 7.664 áhorfendur. Til samanburðar komast u.þ.b 14.200 áhorfendur bara í Stretford End stúkuna á Old Trafford. Það á víst að vera hægt að koma fyrir 60 áhorfendum í viðbót í sæti áður en völlurinn er alveg fullur, verður fróðlegt að sjá hvort áhorfendametið verði slegið annað kvöld. Lesa meira

Efnisorð: Deildarbikarinn EFL Cup Northampton Town Upphitun 3

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Helgi P um Manchester United 3:1 Reading
  • Steve Bruce um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Arsenal 3 : 2 United
  • Steve Bruce um Arsenal 3 : 2 United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress