• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Fabinho

Djöflavarpið

Djöflavarpið 41. þáttur – Sumarkaupin rædd og hitað upp fyrir Real Madrid

Magnús Þór skrifaði þann 2. ágúst, 2017 | Engin ummæli

Maggi, Björn, Halldór, og Tryggvi settust niður og ræddu kaup sumarsins. Einnig var hitað upp fyrir leikinn gegn Real Madrid og rætt um hvaða leikmenn gætu komið áður en glugginn lokar.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Fabinho Ivan Perisic Nemanja Matic Real Madrid Romelu Lukaku Victor Lindelöf 0
Djöflavarpið

Djöflavarpið 40. þáttur – Lukaku að verða leikmaður Manchester United?

Magnús Þór skrifaði þann 7. júlí, 2017 | 3 ummæli

Maggi, Halldór, og Tryggvi settust niður og ræddu kaupin á Romelo Lukaku og brottför Wayne Rooney til Everton. Einnig var rætt um Nemanja Matic og Ivan Perisic og hvaða kaup muni eiginlega fylgja í kjölfarið.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Alvaro Morata Fabinho Ivan Perisic Julian Weigl Nemanja Matic Romelu Lukaku Wayne Rooney 3
Slúður

Morata afar líklegur og ný tíðindi af Griezmann

Tryggvi Páll skrifaði þann 12. júní, 2017 | 5 ummæli

Það stefnir allt í stóra viku hjá Manchester United ef marka má fjölmiðla hér og þar í Evrópu. Byrjum á því sem stefnir í að verða stærstu kaup United í sumar.

Mikið hefur verið rætt um Alvaro Morata, framherja Real Madrid, sem virðist vera helsta skotmark United eftir að Antoine Griezmann ákvað að vera áfram hjá Atletico Madrid.

Fyrir helgi var greint frá því að umboðsmaður hans hefði sagt Real Madrid að hann vildi fara frá félaginu enda gæti það ekki lofað honum því hlutverki sem hann sækist nú eftir. Talað er um að Real Madrid vilji allt að 90 milljónir evra (um 80 milljónir punda) fyrir hann en að United telji sig geta sloppið með ca. 70 milljóna evra tilboði (um 60 milljónir punda). Lesa meira

Efnisorð: Alvaro Morata Andrea Belotti Antoine Griezmann Fabinho Ivan Perisic 5
Staðfest

*Staðfest* United og Benfica semja um kaup á Lindelöf

Björn Friðgeir skrifaði þann 10. júní, 2017 | 10 ummæli

Rétt í þessu var staðfest af Manchester United að félagið hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á Victor Lindelöf, sænska landsliðsmanninum. Hann er með sænska landsliðinu nú og leikur gegn Noregi á þriðjudag. Að því loknu kemur hann til Manchester í læknisskoðun og skrifar undir samning. Skv áreiðanlegum blaðamönnum er verðið 35m evra auk aukagreiðslna, eða tæplega 31 milljón punda. Lesa meira

Efnisorð: Alvaro Morata Andrea Belotti Fabinho Ivan Perisic Victor Lindelöf 10

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Dór um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Tony D um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Sindri um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Scaltastic um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • SHS um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2022 · Keyrt á WordPress