• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Jamie Vardy

Enska úrvalsdeildin

Jóla jóla jólaleikur á morgun

Björn Friðgeir skrifaði þann 25. desember, 2020 | 1 ummæli

Gleðileg jól kæru lesendur!

Hvað er jólalegra en að lesa upphitun fyrir leik á annan í jólum? Ekkert segi ég! Ekkert!

Á morgun fer United til Leicester og með sigri myndi liðið ekki einasta jafna úrvalsdeildar met og vinna ellefta útileikinn í röð heldur einnnig tylla sér í annað sætið, í það minnsta þangað til Everton rassskellir Sheffield United seinni part dags. Það segir samt ýmislegt um deildina að Leicester, liðið í öðru sæti, hefur tapað fimm leikjum af fjórtán í deildinni. Á móti kemur auðvitað að liðið hefur ekki gert eitt einasta jafntefli. Það verður ekki af því dregið að þetta keppnistímabil verður eitt það undarlegasta sem leikið verður. Þéttleiki leikja mun áfram halda að leika lið misgrátt og það er langt í vorið Lesa meira

Efnisorð: Edinson Cavani Jamie Vardy Paul Pogba 1
Enska úrvalsdeildin

Leicester City 2:2 Manchester United

Runólfur Trausti skrifaði þann 23. desember, 2017 | 23 ummæli

Það má færa rök fyrir því að leikmenn Manchester United hafi verið í jólaskapi í kvöld en þeir svo gott sem gáfu Leicester City stig. Lokatölur 2-2 í leik sem United hefði átt að vinna örugglega. Eftir nokkra leiki í röð þar sem sóknarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska þá var liðið mjög sprækt í kvöld, í raun það sprækt að það hefði eins og áður sagði átt að vinna þennan leik nokkuð örugglega. Lesa meira

Efnisorð: Harry Maguire Jamie Vardy Juan Mata Leicester City 23

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress