• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Preston North End

Enska bikarkeppnin

Preston North End 1:3 Manchester United

Runólfur Trausti skrifaði þann 16. febrúar, 2015 | 25 ummæli

Louis Van Gaal kom flestum á óvart og stillti upp liði sem flestir voru sáttir með. Margir furðuðu sig þó á fjarveru Juan Mata. Liðið var eftirfrandi:

1
De Gea
3
Shaw
5
Rojo
12
Smalling
25
Valencia
17
Blind
7
Di Maria
21
Herrera
31
Fellaini
10
Rooney
9
Falcao

Bekkurinn: Valdes, Evans, McNair, Januzaj, Mata, Young og Wilson.

Efnisorð: Ander Herrera Leikskýrslur Marouane Fellaini Preston North End 25
Enska bikarkeppnin

Heimsókn á Deepdale á morgun

Björn Friðgeir skrifaði þann 15. febrúar, 2015 | 5 ummæli

Svo vitnað sé í undirritaðan í nýjasta hlaðvarpi Rauðu djöflanna

Preston er svo fornfrægt lið að það var meira að segja gott áður en ég man eftir mér

Preston North End voru stofnfélagar ensku deildarinnar og urðu Englandsmeistarar 1889 og 1890 og ekki nóg með það heldur unnu þeir bikarinn líka 1889 og voru því fyrsta liðið til að vinna það afrek. Því miður fyrir liðið endurtók það aldrei neitt þvílíkt, Bikarinn reyndar kom á Deepdale 1905 og 1938 og síðan ekki söguna meir. Liðið varð nokkrum sinnum í öðru sæti, síðast 1958. Lesa meira

Efnisorð: Preston North End Upphitun 5

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Steve Bruce um United 2:0 Nottingham Forest
  • Helgi P um United 2:0 Nottingham Forest
  • Helgi P um Manchester United 3:1 Reading
  • Steve Bruce um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Nottingham Forest 0:3 Manchester United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress