Evrópudeildin Sagan

Snýr United taflinu við gegn Liverpool?

We are in three different competitions, and at this stage of the season a lot of other teams and managers cannot say that. We still have the chance to win something.“ #

Þetta sagði Louis van Gaal á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn West Ham, aðeins degi eftir tapið gegn Liverpool í fyrri viðureign þessara lið í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Að hans mati er þriggja ára planið sem sett var í gang með ráðningu hans í fullri sveiflu enda liðið í bullandi séns í þremur keppnum. Lesa meira

Pistlar Slúður Stjórinn

Er Ryan Giggs ósáttur við Louis van Gaal?

United nældi sér í afskaplega mikilvægan sigur í gær gegn Newcastle, sérstaklega í ljósi þess að öll hin liðin í efsta hluta deildarinnar unnu sína leiki. Staðan er því óbreytt fyrir leikjahrinuna núna í mars og apríl sem mun skera úr um hvort að þetta tímabil megi fara á ruslahaugana eða ekki. Heimaleikir gegn Spurs og City, útileikir gegn Liverpool og Chelsea auk bikarleiks við Arsenal. Jesús Pétur. Lesa meira

Leikmenn Pistlar

Ryan Giggs 1991-2014

„My first sight was of him floating over the pitch so effortlessly you would have sworn his feet weren’t touching the ground. He carried his head high and looked as relaxed on the park as a dog chasing a piece of silver paper in the wind“.

Þegar kemur að tilvitnum úr sögu Manchester United eru það líklega aðeins togaraeltandi mávar sem slá þessi orð Sir Alex Ferguson af toppnum. Það þarf varla að kynna Ryan Giggs fyrir ykkur. Stór hluti stuðningsmanna Manchester United þekkir ekki lífið án Ryan Giggs og hefur fylgt þessum frábæra leikmanni alla tíð. Lesa meira

Lesefni Stjórinn

Viðbrögð tístheimsins

Það er rétt að minna á stórgóða yfirferð okkar um Louis van Gaal og hverju við megum vænta af honum á næstu tímabilum. Ráðning van Gaal er þó ekki eina stórfrétt dagsins því að Ryan Giggs var að leggja skónna sína á hilluna til þess að verða aðstoðarmaður van Gaal. Við munum gera ferli hans betri skil síðar meir en þangað til er ekki úr vegi að kíkja á hvað tístheimur hefur haft að segja um tíðindi dagsins: Lesa meira