• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Tölfræði

Pistlar

United og væntu mörkin

Zunderman skrifaði þann 6. apríl, 2021 | 3 ummæli

xG eða vænt mörk er tískuhugtakið sem allir eru að tala um. En hvað eru vænt mörk, er eitthvað að marka þau og hvað þýða þau fyrir Manchester United?

Hvað eru vænt mörk?

Vænt mörk eru líkindareikningur á hversu líklegt er að lið eða leikmenn skori úr færum sínum. Knattspyrnan hefur lengi verið íhaldssöm og sparkspekingar trúðu því að skilningur á íþróttinni byggði allur á tilfinningu og auga. Aðrar íþróttir, eins og hafnabolti eða körfubolti, hafa tölfræði yfir nánast hvert leikatriði. Þessi tölfræði er nú að koma inn í fótboltann og xG er kannski skýrasta dæmið um það. Lesa meira

Efnisorð: Tölfræði xG 3
Pistlar

Góð byrjun heldur áfram, meira samhengi

Halldór Marteins skrifaði þann 5. október, 2017 | 6 ummæli

Aftur er dagskráin hjá Manchester United trufluð af landsleikjahléi. Í þetta skiptið fengum við þó fleiri leiki fyrir hlé og áfram heldur hin góða byrjun Manchester United á þessu tímabili. Tveir flottir sigrar í Meistaradeildinni, öflug frammistaða í deildarbikarnum og svo lítur deildin svona út:

Eins og kom fram í sambærilegum pistli mínum fyrir mánuði síðan þá segir góður árangur í byrjun tímabils alls ekki alltaf fyrir um hvernig tímabilið spilast í heild sinni. En að sama skapi þá vitum við að José Mourinho elskar að byrja vel. Ég ætla aðeins að halda áfram að setja upphaf þessa tímabils í samhengi en þó með töluvert öðruvísi áherslum en síðast. Lesa meira

Efnisorð: Enska úrvalsdeildin Romelu Lukaku Tölfræði 6

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Birgir um Liðið gegn Palace
  • Helgi P um Liðið gegn Palace
  • Jóhann Pétur um Liðið gegn Palace
  • EgillG um Liðið gegn Palace
  • Helgi P um Liðið gegn Palace

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress