• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Axel Tuanzebe

Evrópudeildin

Manchester United 0:0 Real Sociedad

Halldór Marteins skrifaði þann 25. febrúar, 2021 | 4 ummæli

Manchester United kláraði verkefnið þægilega og sýndi enn einu sinni að ein af grunnstoðum félagsins er unglingastarfið. Shola Shoretire varð yngsti leikmaður í sögu félagsins til að spila í Evrópu og Amad Diallo kom inn á. Dregið verður í 16-liða úrslitin á morgun.

Þetta helsta

Solskjær ákvað að hvíla fyrirliðann í þessum leik. Hins vegar var Bruno varafyrirliði félagsins ekki hvíldur svo hann bar bandið þegar leikur hófst. Juan Mata var ekki í hóp, ekki heldur Donny van de Beek, McTominay eða Cavani. Byrjunarlið United var svona: Lesa meira

Efnisorð: Amad Diallo Axel Tuanzebe Shola Shoretire 4
Djöflavarpið

92. þáttur – Sigur og tap á Old Trafford – Lingard kvaddur (í bili)

Magnús Þór skrifaði þann 28. janúar, 2021 | Engin ummæli

Maggi og Daníel settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Sheffield United. Einnig var talað um rasísk skilaboð til Axel Tuanzebe og Anthony Martial, áhrif Darren Fletcher á frammistöðu Paul Pogba ásamt því að kveðja þá Jesse Lingard og Odion Ighalo og margt fleira.

https://open.spotify.com/episode/0ckFebARtPBxxqUqnLUHaH?si=bDpumVlfS3C8ZPgQhMnwoQ

Djöflavarpið er í boði: Lesa meira

Efnisorð: Alex Telles Anthony Martial Arsenal Axel Tuanzebe Black Lives Matter Bruno Fernandes Chelsea Darren Fletcher Edinson Cavani Frank Lampard Jesse Lingard Kvennaliðið Liverpool Luke Shaw Marcos Rojo Mason Greenwood Odion Ighalo Paul Pogba Rasismi Sheffield United VAR 0
Enska úrvalsdeildin

Manchester United 1:1 Arsenal

Halldór Marteins skrifaði þann 30. september, 2019 | 26 ummæli

Viðureignir Manchester United og Arsenal eru svo sannarlega ekki eins og þær voru hérna í kringum aldamótin. Það var mánudagsleg stemning hjá liðunum í kvöld þegar þau gerðu jafntefli. Enn vantar upp á hressleikann fram á við hjá United og það er ekkert skrýtið við það að United-fréttir gærkvöldsins og dagsins í dag snerust helst um hvaða sóknarmenn United ætla að reyna að fá í janúarglugganum. Lesa meira

Efnisorð: Arsenal Axel Tuanzebe Old Trafford Scott McTominay 26
Enska úrvalsdeildin

Leikmaður ársins

Björn Friðgeir skrifaði þann 19. maí, 2017 | 7 ummæli

Lokahóf Manchester United var haldið í gærkvöldi, að venju fyrir lok tímabilsins.

Unglingaliðsleikmaður ársins var valinn Angel Gomes. Kemur engum á óvart, er skærasta stjarnan í unglingaliðinu þrátt fyrir að vera aðeins sextán ára gamall. Lenti í meiðslum undir lok tímabilsins en ég þori að veðja að við sjáum hann í meistaraflokkshóp á næsta ári, í það minnsta einu sinni Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera Angel Gomes Antonio Valencia Axel Tuanzebe Henrikh Mkhitaryan Leikmaður ársins 7
Yngri liðin

Hvað er í gangi í yngri liðum félagsins? 2016:2

Runólfur Trausti skrifaði þann 7. september, 2016 | 3 ummæli

Síðan síðasti pistill um yngri liðin var birtur hefur mikið vatn runnið til sjávar.

Leikmanna hreyfingar

Fyrst er að nefna þá leikmenn sem hafa yfirgefið U23 ára leikmannahóp félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði þann 1. september. Þeir eru eftirfarandi:

  • Adnan Januzaj til Sunderland (lán)
  • Andreas Pereira til Granada á Spáni (lán)
  • James Wilson til Derby County (lán)
  • Cameron Borthwick-Jackson til Wolves (lán)
  • Joel Pereira til Belenense (lán)
  • Dean Henderson til Grimsby Town (lán)
  • Tyler Blackett til Reading (seldur)
  • Will Keane til Hull City (seldur)
  • James Weir til Hull City (seldur)

Við hér á Rauðu djöflunum munum svo fylgjast með hvernig þeim leikmönnum sem eru á láni farnast á nýjum vettvangi. Januzaj er til að mynda nú þegar búinn að spila fleiri leiki fyrir Sunderland en hann gerði fyrir Borussia Dortmund en hann var á láni þar í fyrra. Lesa meira

Efnisorð: Axel Tuanzebe Kieran McKenna Nicky Butt Regan Poole 3
  • Page 1
  • Page 2
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress