Pistlar

Hvað er í gangi í yngri liðum félagsins: Ný Ársuppgjör

Sökum anna hefur ekki tekist að fjalla nægilega vel um yngri lið félagsins en hér að neðan verður hlaupið yfir það helsta sem hefur gerst síðustu tvo mánuðina. Einnig verður fjallað um þá leikmenn liðsins sem eru á láni.

Warren Joyce, fyrrverandi þjálfari U23 ára liðsins, yfirgaf liðið til að taka við Wigan Athletic í Championship deildinni og er Nicky Butt enn við stjórnvölin hjá U23 ára liðinu sem hefur gengið illa eftir brotthvarf Joyce. Lesa meira

Pistlar

Hvað er í gangi í yngri liðum félagsins?

Í fyrra var mikið ritað og rætt um yngri lið Manchester United, u18 ára liðið eða akademían gekk í gegnum ýmsar breytingar og u21 lið félagsins vann deildina, í þriðja skiptið á fjórum árum. Í dag er Nicky Butt tekinn við af Paul McGuinness sem þjálfari akademíu liðsins ásamt því að vera yfir allri starfsemi sem við kemur unglingum félagsins, á meðan er Warren Joyce ennþá þjálfari u23 liðsins enda búinn að skila bikurum í hús og leikmönnum í aðalliðið. Lesa meira