Rauðu djöflarnir lesa:

skrifaði þann 8. nóvember, 2012

Því miður klikkaði ég í síðustu viku og hafði ekki tíma til að skila af mér lesefni vikunnar. Þar af leiðandi fáið þið tvöfaldan skammt í þetta skiptið. Hér er það áhugaverðasta sem Rauðu djöflarnir lásu í þessari og síðustu viku:

2 ummæli komin á “Rauðu djöflarnir lesa:

  1. KristjanS

    1

    Bestu þakkir fyrir þessa frábæru samantekt! Gaman að lesa þetta.

    Veit einhver hver var stærsti ósigur Ferguson með Man Utd fyrir leikinn gegn City í fyrra?

    0

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *