• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Leikmaður mánaðarins

Leikmaður aprílmánaðar

Sigurjón skrifaði þann 1. maí, 2013 | 5 ummæli

Það er komið að því að kjósa besta leikmann United í apríl. Þrátt fyrir að úrslit leikja hafi kannski ekki verið fullkomin (tap gegn Chelsea og Man City) þá skal það aldrei gleymast að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í apríl 2013. Um það þarf ekki að hafa fleiri orð!

Leikir United:

  • 1. mars | Chelsea 1:0 Manchester United | FA bikarinn
  • 8. mars | Manchester United 1:2 Manchester City  | Enska deildin
  • 14. mars | Stoke City 0:2 Manchester United | Enska deildin
  • 17. mars | West Ham United 2:2 Manchester United | Enska deildin
  • 22. mars | Manchester United 3:0 Aston Villa | Enska deildin
  • 28. mars | Arsenal 1:1 Manchester United | Enska deildin

Kosning:

[poll id="7"]

5

Reader Interactions

Comments

  1. Stefan says

    2. maí, 2013 at 10:43

    Fannst De Gea eiga það skilið, tiltölulega lélegur mánuður en hann stóð sig vel

  2. Stefan says

    2. maí, 2013 at 10:45

    Hinsvegar ánægður með innkomu Kagawa í liðið, fannst hann hafa góð áhrif á liðið, ef eitthvað þá fannst mér hann eiga heima á þessum lista en kannski ekki búinn að spila nógu mikið

  3. Halldor says

    2. maí, 2013 at 11:22

    Jones á skilið að vinna þennan mánuðinn buin ad vera sterkur i siðastliðnum leikjum.

  4. Sólon Örn says

    2. maí, 2013 at 11:27

    Carrick búinn að vera bestur!

  5. siggi utd maður says

    3. maí, 2013 at 01:56

    Carrick á skilið að vera bestur finnst mér, þar sem hann er alltaf einn af okkar vanmetnari leikmönnum og er fyrst nú að ná þeim sessi meðal áhorfenda sem hann á skilið.

    En ég kaus samt Persie, fyrir þann tuttugasta, fyrir framlagið hans í vetur og fyrir „markið“ á móti Aston Villa.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress