• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Leikmenn Pistlar Sagan

Kóngurinn fimmtugur

Björn Friðgeir skrifaði þann 24. maí, 2016 | 5 ummæli

Það er nóg að gerast og verður næstu daga en við skulum staldra aðeins við því

Eric Cantona er fimmtugur í dag

Cantona big

Éric Daniel Pierre Cantona skrifaði undir samning við Manchester United 26. nóvember 1992 og varla er nokkur leikmaður nokkurs staðar sem hægt er að kalla með meiri rétti ‘Síðasta púslið’

Cantona fleytti United til sigurs í deildinni fjögur ár af næstu fimm, eina undantekningin var árið þegar hann var í banni frá febrúar og út tímabilið.

Töframaðurinn hætti knattspyrnuiðkun vorið 1997 og hafði þá unnið titla á sjö af síðustu átta tímabilium sínum[footnote]Með Marseille 1990-1 og Leeds 1991-2[/footnote]

Cantona kom með nýjar víddir í leik United og kynnti unglingunum í liðinu fyrir því hvernig þrotlausar æfingar skiluðu árangri.

En fyrst og fremst var hann töframaður með boltann og vann sér ekki eingöngu inn viðurnefnið ‘kóngurinn’ sem Denis Law hafði einn áður borið, eða á frönsku ‘Le Roi’ heldur einnig þrepinu hærra:

Le Dieu

Látum myndböndin tala:

Sunderland

Wimbledon

Bikarmeistari 1996

 

Mörkin, taktarnir (og smá ruddaskapur)

Vítakóngurinn

Cantona skoraði í 14 af 16 vítum, og sendi markmanninn í vitlaust horn í 13 af þessum 14 (og annað af þessum tveim, Tim Flowers var eini markvörðurinn sem varði frá honum

Öll mörkin

Cantona - 1966

Til hamingju með daginn, konungur!

 

Efnisorð: Eric Cantona 5

Reader Interactions

Athugasemdir

  1. 1

    Bjarni Ellertsson says

    24. maí, 2016 at 08:49

    Einn sá besti í Utd treyjunni og ekki síst þegar hann setti kragann upp, þá var von á einhverju óvæntu. Leiðtogi utan sem innan vallar. Konungurinn lengi lifi.

    0
  2. 2

    Rauðhaus says

    24. maí, 2016 at 11:53

    Það var ástæða fyrir því að herbergið manns var þakið myndum af þessum meistara, þvílíkir kóngur. Einn sá allra allra besti sem hefur klæðst treyjunni, það er enginn vafi á því.

    0
  3. 3

    Hjörtur says

    24. maí, 2016 at 16:51

    Þessi maður var algjör snillingur-réttnefndur KÓNGUR.

    0
  4. 4

    Cantona no 7 says

    24. maí, 2016 at 23:04

    Þvílíkur snillingur Sir Cantona
    G G M U

    0
  5. 5

    Jón Þór Baldvinsson says

    25. maí, 2016 at 02:47

    Minn uppáhalds leimaður fyrr og síðar. Það kemst enginn með ýmindunaraflið þar sem hann var með hælana. Sá sem kemst næst væri George Best af því sem ég hef séð en hann var fyrir mína tíð því miður.

    0

Skildu eftir svar Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Dór um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Tony D um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Sindri um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • Scaltastic um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United
  • SHS um Brighton & Hove Albion 4:0 Manchester United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2022 · Keyrt á WordPress