Ef Martial hefði nýtt annað tveggja dauðafæranna? Hefði Fred ekki hent sér í tæklingu á gulu spjaldi eða Solskjær gripið í taumana og skipt honum út af. Þá væru sögurnar aðrar og bjartara yfir.
Pistlar
Í minningu tannlausa tígursins
Það var í Manchester ferð, trúlega 2003, sem félagi minn greip ævisögu Nobby Stiles ofan úr hillunni í Megastore. Hann opnaði hana af handahófi og lenti beint á setningunni: „Ég var umsvifalaust rekinn út af.“ Setningu sem er trúlega einkennandi fyrir Stiles.
Aðsend grein: Kvikmynd um Sir Alex Ferguson
Við vonum að lesendur okkar hafi það gott á þessum fordæmalausu tímum. Við fengum sendan þennan pistil frá Tómasi Gauta sem þið getið vonandi haft gaman af í fótboltaleysinu. Hér er pistillinn:
Hver einustu landsleikjahlé líða fyrir mér eins og heill mánuður í hvert skipti. Þá skoða ég dagatalið á hverjum degi og tel óþolinmóður niður dagana. Það hefur kannski aðeins breyst síðustu ár eftir að karlalandslið okkar varð frábært knattspyrnulið og hafa þeir nú gefið okkur endalaust af ljúfum minningum. „Aldrei vekja mig,“ eins og Gummi Ben sagði. Engu að síður þá fæ ég enn í dag fótbolta „fráhvarfseinkenni“ þegar þessi hlé taka við.
Miðvikudagspæling: Woodward og Mourinho
Eftir leikinn gegn Brighton
Eftir 3:2 tapið gegn Brighton í annarri umferð þá var mikið talað um letilegan og leiðinlega fótbolta af hálfu Manchester United. Einnig var talað um að José Mourinho væri búinn að tapa klefanum og að leikmenn væru hættir að spila fyrir stjórann sinn. Tvíeykið Eric Bailly og Victor Lindelöf voru sérstaklega gagnrýndir ásamt Paul Pogba sem hafði verið með dylgjur í fjölmiðlum um að hann mætti ekki segja það sem hann mætti segja.
Pistlar Keppnistímabilið 2018-19 – Spekingar spá
Eftir eitthvað stysta hlé eftir HM síðan 1966 leikur United sinn fyrsta leik á föstudaginn! Upphitun fyrir hann kemur á morgun og poddið verður á sínum stað síðla annað kvöld
Eins og fyrri ár spáðu ritstjórar fyrir um lokaniðurstöðu og allir spáðu City titlinum. Fjórir eru bjartsýnir og spá United öðru sæti, hinir þrír settu liðið í það þriðja
Aron Einar og félagar fá engan séns og munu falla með bravúr.