Eftir níunda tapið á Old Trafford á tímabilinu er orðið ansi hæpið að United verði í Evrópukeppni á næsta tímabili.
Þessi leikur var ekki besti leikur liðanna en Arsenal voru bara í fyrsta gír allan leikinn og þökk sé einstaklings mistökum skoruðu þeir eina mark leiksins.
Þessi Casemiro í miðverði tilraun er ekki að virka oh vesalings Evans er að stíga uppúr meiðslum. Amrabat og Mainoo vorum ágætir í varnartengiliða stöðunum. Garnacho var helsta ógnin sóknarlega en ákvarðanatakan var hans helsti andstæðingur í leiknum.