Byrjunarliðið kom aðeins á óvart, Mata og James fengu tækifæri og Alex Telles var hvíldur. Facundo Pellistri spilaði í U-23 leiknum í gærkvöld og frumraun hans með aðalliðinu bíður
Bekkur: Henderson, Tuanzebe, Matic, Pogba 58′, van de Beek, Cavani 58′, Greenwood 83′.
Gestirnir frá Lundúnum stilla upp þessu byrjunarliði:
Leikurinn var nokkuð opinn fyrstu mínúturnar en svo fór Chelseas að taka völdin og var sterkara liðið án þess þó að skapa sér afgerandi færi. Um miðjan hálfleikinn snerist spilið siðan og United fór að sækja, en engin færi sem orð er á gerandi.