Það er varalið sem tekur á móti Watford en bekkurinn er sterkur
Varamenn: De Gea, Maguire 45′, Wan-Bissaka, Bruno, Fred, Matic 79′, Ighalo, Martial 66′, Rashford 66′
Það tók ekki langan tíma fyrir þetta varalið að komast yfir, Daniel James komst í gott færi á fjórðu mínútu sem var varið, og úr horninu skoraði fyrirliði dagsins, Scott McTominay með flottum skalla sem fór í jörðina og síðan í stöng upp við vinkil og inn, óverjandi.