Ef þú ert ekki búið að lesa upphitunina fyrir leikinn í kvöld þá er þetta prýðilegur tími.
En fréttir eru að berast að Ole og Eddi séu að fara að setjast niður og gera nýjan samning, enda síðasta ár núverandi samnings að fara að koma. Launahækkun og svona.
Flottar fréttir, Ole fær traustið til að halda áfram endurnýjun og uppbyggingu