Í dag fór fram deildarleikur Manchester United og Norwich City á Old Trafford en Ralf Rangnick neyddist til að gera örfáar breytingar á liðinu vegna meiðsla og því stillti hann upp liðinu svona:
Á bekknum voru svo þeir Dean Henderson, Juan Mata, Aaron wan-Bissaka, Eric Bailly, Phil Jones, Marcus Rashford, Hannibal Mejbri, Nemanja Matic og Alejandro Garnacho.
Norwich, sem fyrir leikinn voru komnir með bakið ansi þétt upp við vegginn, stilltu upp í 4-2-3-1 rétt eins og United. Dean Smith valdi eftirtalda 11 leikmenn í von Kanarífuglanna um að hafa stig af United á Old Trafford í dag: