• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Fjármál

Fjármál Opin umræða Slúður

Laun leikmanna?

Sigurjón skrifaði þann 13. nóvember, 2012 | 4 ummæli

Fótbolti.net birti frétt á vefnum sínum í dag um lista sem hugsanlega inniheldur launatölur leikmanna Manchester United. Hann lítur út svona:

  • Wayne Rooney – £180,000
  • Robin van Persie – £180,000
  • Rio Ferdinand – £110,000
  • Nemanja Vidic – £90,000
  • Ashley Young – £90,000
  • Patrice Evra – £75,000
  • Ryan Giggs – £70,000
  • Javier Hernandez – £60,000
  • Shinji Kagawa – £60,000
  • Antonio Valencia – £60,000
  • Michael Carrick – £55,000
  • David De Gea – £50,000
  • Danny Welbeck – £50,000
  • Darren Fletcher – £50,000
  • Jonny Evans – £45,000
  • Andres Lindegaard – £45,000
  • Luis Nani – £45,000
  • Chris Smalling – £40,000
  • Phil Jones – £40,000
  • Rafael da Silva – £40,000
  • Paul Scholes – £30,000
  • Alexander Buttner – £25,000
  • Angelo Henriquez – £20,000
  • Tom Cleverley – £20,000
  • Federico Macheda – £6,000
  • Nick Powell – £5,000

Hvað finnst ykkur um þetta, teljið þið þetta líklegan lista? Eru menn að fá borgað það sem þeir eiga skilið?

Annars komu líka þær fréttir í dag að á morgun (miðvikudag) verður það tilkynnt að skuldir Manchester United séu nú komnar undir 400 milljónir punda og mun það vera í fyrsta skiptið sem það gerist síðan Glazer fjölskyldan keypti klúbbinn í maí 2005. Þetta er svolítið eins og að fagna 10-0 tapi í dag eftir 20-0 tapið í gær, en hey, við tökum öllum fjárhagslegum framförum með fegins hendi, ekki satt? Lesa meira

4
Fjármál Leikmenn Pistlar Slúður

Shinji Kagawa: Kjarakaup eða eina sem við höfum efni á?

Björn Friðgeir skrifaði þann 31. maí, 2012 | 1 ummæli

Flestir United stuðningsmenn hafa væntanlega einhvern pata af því að fjármál United eru ekki eins frjálsleg og margir myndu vilja. Nú, ef þú hefur ekki heyrt af því máttu bóka að við eigum eftir að skrifa eitthvað um það á næstunni.

Í þessari viku virðist vera frágengið að Eden Hazard sápuóperan er á enda, hann mun ganga til liðs við Chelsea. Kaupin eiga að kosta Chelsea 35 m. punda, 6 milljónir fara til umba Hazards og launin 180-200 þúsund pund á viku. Til fimm ára er þetta samtals pakki upp á 75 milljónir. Lesa meira

Efnisorð: Shinji Kagawa 1
  • « Go to Previous Page
  • Page 1
  • Interim pages omitted …
  • Page 3
  • Page 4
  • Page 5

Primary Sidebar

Síðustu ummæli

  • Arni um Liðið í Manchester slagnum
  • Helgi P um Liðið í Manchester slagnum
  • Gummi um Liðið í Manchester slagnum
  • Halldór Marteins um Liðið í Manchester slagnum
  • sófinn um Liðið í Manchester slagnum

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress