Djöflavarpið

Podkast Rauðu djöflanna – 8.þáttur

Gleðilega páska!

Þáttur nr. 8 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru Tryggvi PállMagnús, Björn Friðgeir og Sigurjón til tals.  Við spjölluðum um gott gengi liðsins undanfarið, sigurleikina gegn Tottenham, Liverpool og Villa, ræddum einstaka leikmenn og spáðum aðeins í leikmannakaupum og sölum sumarsins:

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podcast-forrit: Lesa meira

Djöflavarpið

Podkast Rauðu djöflanna og Kop.is

Í tilefni stórleiks Manchester United og Liverpool á Anfield nk. sunnudag tókum við á Rauðu djöflunum og félagar okkar á Kop.is höndum saman og hituðum við upp fyrir þennan stórleik í sérstökum podkast-þætti!

Fyrir hönd Rauðu djöflanna mættu Tryggvi Páll og Sigurjón og fyrir hönd Kop.is mættu Einar Örn og Kristján Atli sem stýrði umræðum. Við ræddum um gengi og stöðu Manchester United og Liverpool auk þess sem við spáðum í spilin fyrir stórleikinn á sunnudaginn. Lesa meira

Djöflavarpið

Podkast Rauðu djöflanna – 7. þáttur

Þáttur nr. 7 er kominn í loftið! Að þessu sinni voru  Tryggvi PállMagnús, Runólfur og Sigurjón til tals.  Við spjölluðum um gengi liðsins undanfarið, tapið gegn Arsenal, spáðum í spilin varðandi næstu leiki auk þess sem við ræddum um Juan Mata, Angel di Maria og Rafael. Þéttur þáttur að þessu sinni.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podcast-forrit: Lesa meira

Gestapistill Pistlar

Lesendabréf – Staða Manchester United

Í dag birtum við innsendan pistil frá Barða Páli Júlíussyni sem er búsettur í Barcelona. Þar horfir hann á United-leikina á börum auk þess að hafa takmarkaðan aðgang að netsambandi. Hann hefur því þurft að byrgja inn í sér allt sem honum hefur langað að segja um liðið sitt, Manchester United. Hann sendi okkur því eftirfarandi pistil þar sem hann léttir af hjarta sínu. Gefum Barða orðið: Lesa meira