• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
Pistlar Sagan

Flugslysið í München 1958

Björn Friðgeir skrifaði þann 6. febrúar, 2013 | 1 ummæli

Í dag eru liðin 55 ár frá flugslysinu í München þar sem 8 leikmenn Manchester United, 3 starfsmenn félagsins og 12 aðrir létust.

Leikmennirnir voru Geoff Bent, Roger Byrne fyrirliði, Eddie Colman, Duncan Edwards, Mark Jones, David Pegg, Tommy Taylor og Liam Whelan.

Walter Crickmer, ritari félagsins, Bert Whalley yfirþjálfari og Tom Curry þjálfari létu einnig lífið.

Nöfn þeirra munu lifa meðan knattpspyrna er leikin undir merkjum Manchester United og við minnumst þeirra með ljóði Eric Winter, The Flowers of Manchester.

Minningarsíða um flugslysið

Minningarsíða á openberu síðunni, m.a. heimildarmynd í 9 hlutum um liðið og slysið.

Efnisorð: München 1

Reader Interactions

Athugasemdir

  1. 1

    Björn Friðgeir says

    6. febrúar, 2013 at 07:50

    Hér er lagið Flowers of Manchester í heild:
    http://www.youtube.com/watch?v=7SMLcO9xnSU

    0

Skildu eftir svar Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Magnús Þór um Manchester Utd 3:1 Fulham
  • Arni um Manchester Utd 3:1 Fulham
  • Bjarni um Önnur ferð til Sevilla!
  • Egill um Real Betis 0:1 Manchester United
  • Helgi P um United 0 – 0 Southampton

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress