Enska úrvalsdeildin

Manchester City 0:1 Manchester United

Liðið var frekar fyrirsjáanlegt, eftir vandræði Varela í síðasta leik kom Darmian inn

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
30
Darmian
16
Carrick
28
Schneiderlin
9
Martial
35
Lingard
8
Mata
39
Rashford

Varamenn: Romero, Fosu-Mensah, Valencia, Fellaini, Schweinsteiger, Januzaj, Memphis.

Lið City var í smá meiðslavandræðum og þar helst að Kompany var ekki með

Hart
Clichy
Demichelis
Mangala
Sagna
Fernandinho
Touré
Sterling
Silva
Navas
Agüero

Það var ekki hægt að segja að það gerðist mikið fyrstu tíu mínúturnar eða svo. City sótti aðeins meira að marki án þess að gera neitt sérlega hættulegt og fyrsta markverða var þegar Smalling fékk ódýrt gult spjald fyrir að toga í Agüero úti á miðjum velli. Gjörsamlega tilgangslaust brot þar. Lesa meira

Evrópudeildin

Manchester United 1:1 Liverpool

Ander Herrera var eitthvað lítillega meiddur á æfingu og var því hvíldur í þessum leik. Talað var um að Blind myndi líka missa af leiknum en svo var ekki og liðið leit því svona út

Fyrirfram var auðvitað búist við að Mata væri í 10 stöðunni en Lingard byrjaði þar og Mata úti á kanti.

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
30
Varela
27
Fellaini
16
Carrick
9
Martial
35
Lingard
8
Mata
39
Rashford

Varamenn: Romero, Darmian, Valencia, Williams, Schneiderlin, Schweinsteiger, Memphis

Lið Liverpool var að mestu óbreytt frá fyrri leik, James Milner kom inn í liðið fyrir Moreno: Mignolet; Clyne, Lovren, Sakho, Milner; Can, Henderson, Lallana; Coutinho, Firmino, Sturridge. Lesa meira