Enska bikarkeppnin

BIKARMEISTARAR: Manchester United 2:1 Crystal Palace

Lið United hafði verið spáð fyrir leikinn, Cameron Borthwick-Jackson komst ekki í hóp en Marcos Rojo byrjaði í stað hans

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
25
Valencia
31
Fellaini
16
Carrick
9
Martial
10
Rooney
8
Mata
39
Rashford

Varamenn: Romero, Darmian, Jones, Schneiderlin, Herrera, Young, Lingard

Lið Palace er með einni breytingu frá því sem spáð var, James McArthur í stað Puncheon

13
Hennessey
23
Souaré
27
Delaney
6
Dann
2
Ward
18
McArthur
15
Jedinak
7
Cabayé
11
Zaha
10
Bolasie
21
Wickham

Varamenn: Speroni, Kelly, Mariappa, Sako, Puncheon, Gayle, Adebayor.

Þessi fyrsti bikarúrslitaleikur United í níu ár byrjaði með.því að United hélt boltanum, engum á óvart, fyrsta hornið kom á sjöttu mínútu en ekkert varð úr því. United pressaði síðan nokkuð áfram, fékk horn og fleira, en fékk ekki færi að ráði. Lesa meira

Pistlar Sagan

Ellefu bikarar

Til að koma okkur í bikarvikugír og reyna að gleyma því að það hafi yfirhöfuð verið spilað í deildinni þennan vetur ætlum við að rifja upp með ykkur hvernig Manchester United hefur unnið ellefu bikartitla og hvers vegna það er alveg ástæða til að vilja vinna bikar!

1909

Ernest Mangnall er nafn sem allir United stuðningsmenn ættu að muna. Hann var stjórinn á fyrsta blómaskeiði Manchester United, vann tvo fyrstu titla liðsins og fyrsta bikarinn með sigri á Bristol City árið 1909, Lesa meira

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 1:1 Leicester City

Þegar staðan fyrir leik er þannig að bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda það er það svo sem viðbúið að leikurinn endi með jafntefli og sú varð raunin í dag. Munurinn er hins vegar sá að Leicester færðist stig nær meistaratitlinum en United færðist í raun tveim stigum fjær fjórða sætinu og Meistaradeildarþáttöku.

Liðin sem léku í dag litu svona út

1
De Gea
5
Rojo
17
Blind
12
Smalling
25
Valencia
27
Fellaini
16
Carrick
9
Martial
10
Rooney
31
Lingard
39
Rashford

Varamenn: Romero, Darmian, Fosu-Mensah, Herrera, Mata, Schneiderlin, Memphis. Lesa meira