James Bond
Pistlar
Jóladagatal, 15. desember 2015, 9 dagar til jóla
2011 útgáfan af David De Gea
Nú fer að hitna í kolunum. Jólin eru svo rétt handan við hornið að niðurtalningin er komin í eins stafa tölur. Þetta er orðið rosalegt! Það liggur við að maður sé farinn að finna hangikjötslyktina í loftinu og finna bragð af hamborgarhrygg og jólaöli.
Jólasveinarnir halda áfram að streyma til byggða. Að þessu sinni kom hinn eitursvali Þvörusleikir til byggða. Hvað er sagt um þann fella?
Jóladagatal, 13. desember 2015, 11 dagar til jóla
Gluggi dagsins í jóladagatalinu er ekki af verri gerðinni!
George Best
Annar jólasveinninn til að mæta til byggða er sjálfur grallarinn hann Giljagaur.
Giljagaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
Hann skreið ofan úr gili
og skaust í fjósið inn.
Hann faldi sig í básunum
og froðunni stal,
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn tal.
Jóladagatal, 9. desember 2015, 15 dagar til jóla
Þrátt fyrir hörmuleg úrslit í gær þá heldur lífið áfram og við höldum áfram með Jóladagatalið hans Halldórs.
Harry McShane
Laugardaginn 9. desember 1950 var bandaríski efnafræðingurinn Harry Gold dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir njósnir og fyrir að hafa leikið upplýsingum um Manhattan verkefnið til Sovétríkjanna. Manhattan verkefnið var rannsóknar- og þróunarverkefni tengt kjarnorkuvopnum sem Bandaríkin, Kanada og Bretland stóðu að í sameiningu og hófst í seinni heimsstyrjöldinni.
Wolfsburg 3:2 Manchester United – United er dottið úr Meistaradeildinni
Manchester United er dottið úr Meistaradeildinni í ár. Vonbrigðin eru sár.
Svona var liðið sem mætti Wolfsburg í kvöld:
Bekkur: Romero, Borthwick-Jackson (Darmian), McNair, Carrick (Bastian), Pereira, Young, Powell. (Mata) [footnote]Þetta er ekki grín. Nick Powell kom í alvöru inná fyrir Juan Mata.[/footnote]
Guillermo Valera í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan hann gekk til liðs við United. Nick Powell á bekkum ásamt Cameron Borthwick-Jackson. Nokkuð þunnskipaður hópur enda mikið um meiðsli.