Manchester United mætti á Craven Cottage þar sem heimamenn í Fulham tóku á móti þeim. United beið lægri hlut fyrir Arsenal í fyrstu umferðinni á heimavelli á meðan Fulham fór í heimsókn til mávanna í Brighton og stálu stigi á lokasekúndum leiksins.
Byrjunarlið United: Altay Bayindir, Leny Yoro, Matthijs de Ligt, Luke Shaw, Amad Diallo, Casemiro, Bruno Fernandes, Patrick Dorgu, Bryan Mbeumo, Mason Mount og Matheus Cunha.