• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Zunderman

Enska úrvalsdeildin

Fyrsti leikur Emery með Villa

Zunderman skrifaði þann 5. nóvember, 2022 | Engin ummæli

Embed from Getty Images

Manchester United verður fyrsti mótherji Aston Villa undir stjórn Unai Emery, sem tók við í vikunni eftir brottrekstur Steven Gerrard. Liðin mætast nú tvisvar í síðustu vikunni áður en hlé verður gert vegna heimsmeistarakeppninnar. Lesa meira

0
Evrópudeildin

Eitt mark ekki nóg gegn Socidedad

Zunderman skrifaði þann 3. nóvember, 2022 | Engin ummæli

Embed from Getty Images


Manchester United þarf að fara Axarveg og spila í 32ja liða úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 sigur á Real Sociedad á Spáni í lokaumferð E-riðils í kvöld. United þurfti að vinna með tveggja marka mun til að ná toppsætinu og fara beint í 16-liða úrslitin en tókst ekki að fylgja eftir ágætri byrjun.
Lesa meira

0
Evrópudeildin

„Sheriff getur alveg unnið Manchester fyrst það vann á Bernabeu í fyrra“

Zunderman skrifaði þann 15. september, 2022 | Engin ummæli


Manchester United mætir í kvöld FC Sheriff Tiraspol frá Moldóvu í Evrópudeildinni. Tveir fyrrum leikmenn Sheriff, þeir Maxim Iurcu og Serghei Diulgher hafa í sumar spilað með Einherja frá Vopnafirði í íslensku fjórðu deildinni. Rauðu djöflarnir hittu Maxim og Serghei eftir að Einherji tryggði sér sæti í þriðju deildinni að ári í gærkvöldi og fræddist um þá sjálfa, Moldóvu og Sheriff.
Lesa meira

0
Enska úrvalsdeildin

Velkominn í enska boltann, hr. Ten Hag

Zunderman skrifaði þann 7. ágúst, 2022 | 15 ummæli

Erik ten Hag stýrði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í dag þegar Brighton kom í heimsókn. Nýr stjóri og tveir nýir leikmenn í byrjunarliði dugðu ekki gegn Brighton því með þeim inn á voru níu leikmenn frá síðustu leiktíð.

Að mörgu leyti er það synd að skrifa um þennan leik fyrir Manchester United síðu því það kallar á að fyrst og fremst er fjallað um United. Brighton verðskuldar hins vegar fullt af fögrum orðum fyrir sigurinn sem byggðist á framúrskarandi fyrri hálfleik. Lesa meira

15
Enska úrvalsdeildin

Hugleiðingar að loknum æfingaleikjum

Zunderman skrifaði þann 6. ágúst, 2022 | Engin ummæli

Manchester United lauk um helgina undirbúningstímabili sínu með tveimur leikjum á tveimur dögum gegn spænskum liðum en hafði þar áður leikið fjóra leiki í Tælandi og Ástralíu. Æfingaleikirnir voru frumsýning nýs þjálfara, Erik ten Hag. Hér er það helsta sem stendur upp úr eftir leikina.

Embed from Getty Images Lesa meira

0
  • « Go to Previous Page
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Go to page 4
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 7
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Helgi P um Manchester United 3:1 Reading
  • Steve Bruce um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Arsenal 3 : 2 United
  • Steve Bruce um Arsenal 3 : 2 United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress