Manchester United leikur gegn Manchester City á borgarleikvanginum í Manchester á morgun. Hvorugu liðinu hefur gengið vel að undanförnu – sem að minnsta kosti ekki United í óhag. Meiðslalisti City er töluvert lengri en hjá United um þessar mundir.
Viktoria Plzen – Manchester United 1-2
Hagur Manchester United í Evrópudeildinni er að vænkast eftir tvö sigra í röð. Líkt og gegn Bodö/Glimt fyrir tveimur tók það tíma fyrir United að komast yfir og Rasmus Höjlund sá um mörkin.
Manchester United – Nottingham Forest: Fleiri bætast í hópinn
Leny Yoro spilaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í 2-0 tapinu fyrir Arsenal á miðvikudag. Fleiri leikmenn snúa til baka fyrir leikinn gegn Nottingham Forest í dag.
Manchester United og Arsenal mætast í stórleik á Old Trafford
Manchester United tekur á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið, þar sem Arsenal reynir að halda sér í toppbaráttunni á meðan United reynir að þoka sér í átt að Evrópusæti – eða einhverju sem skiptir máli.
Amad, Zirksee og Rashford á eldi gegn Everton
Desember byrjar vel hjá Manchester United eftir 4-0 sigur á Everton á heimavelli í dag. Marcus Rashford og Joshua Zirksee skoruðu tvö mörk hvor í fyrsta deildarleik liðsins á Old Trafford undir stjórn Ruben Amorim.