• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Zunderman

Enska úrvalsdeildin

Manchester United 1:1 Chelsea

Zunderman skrifaði þann 28. apríl, 2022 | 1 ummæli

Málshátturinn segir að „litlu verði Vöggur feginn.“ Manchester United verðskuldaði vart stig í kvöld en eftir tvö hrikalega ósigra í röð er stigið velkomið í baráttunni um að slefa inn í Evrópukeppni. Jöfnunarmarkið á líka heima í samantekt yfir það besta frá liðinu í vetur – þótt samkeppnin þar sé ekki hörð.

Embed from Getty Images Lesa meira

Efnisorð: Chelsea Cristiano Ronaldo Leikskýrsla Leikskýrslur 1
Enska úrvalsdeildin

Erik ten Hag er næsti stjóri Manchester United

Zunderman skrifaði þann 21. apríl, 2022 | 2 ummæli

Loksins er leyndarmálinu sem öll vissu ljóstrað upp.

🇳🇱👔

The new First-Team Manager of Manchester United: Erik ten Hag.#MUFC || #WelcomeErik

— Manchester United (@ManUtd) April 21, 2022

🇳🇱 Made in the Netherlands. Ready for Manchester.

🔴 Erik ten Hag's next step is United.#MUFC || #WelcomeErik pic.twitter.com/SwsCwFja10

— Manchester United (@ManUtd) April 21, 2022

Fylgst með Ten Hag

Lið hans Ajax spilaði á páskadag til úrslita um hollenska bikarinn gegn PSV Eindhoven. Lesa meira

2
Yngri liðin

Kvöldstund með ungstirnum

Zunderman skrifaði þann 3. mars, 2022 | Engin ummæli

Manchester United er úr leik Ungmennadeild UEFA eftir tap gegn Borussia Dortmund eftir vítaspyrnukeppni í 16 liða úrslitum í gærkvöldi. Rauðu djöflarnir höfðu hins vegar ánægju af því að fylgjast með leiknum til að sjá margar af helstu ungstjörnum United.

Embed from Getty Images Lesa meira

Efnisorð: Alejandro Garnacho Álvaro Fernandez Hannibal Mejbri 0
Enska úrvalsdeildin

Manchester United tekur á móti Brighton

Zunderman skrifaði þann 14. febrúar, 2022 | 1 ummæli

Fáum við mörk?

Það er enga hvíld að fá fyrir leikmenn Manchester United sem annað kvöld taka á móti Brighton. Liðið freistar þess að landa sigri eftir þrjú 1-1 jafntefli í röð.

Ekki verður deilt um að United hefur verið mun betra liðið í síðustu þremur viðureignum sínum, en ekki uppskorið sigra eftir því.

Í viðtölum eftir leikinn gegn Southampton á laugardag vísaði Ralf Rangnick til þess að liðið hefði verið með vænt mörk (xG) upp á 2,67. Nú er vissulega rétt að vænt mörk eru aðeins spádómsgildi, því miður ekki alvöru mörk, en þau gefa vísbendingar um gæði þeirra skota og færa sem lið skapa sér og þar með um frammistöðu þeirra. Lesa meira

Efnisorð: Brighton Enska úrvalsdeildin Upphitun 1
Enska úrvalsdeildin

Ralf vs. Ralph – Southampton á morgun

Zunderman skrifaði þann 11. febrúar, 2022 | Engin ummæli

Manchester United tekur í hádeginu á morgun á móti Southampton. Stjórar liðanna eru gamlir samherjar.

Eftir að hafa komið RB Leipzig upp í efstu deild í Þýskalandi vildi Ralf Rangnick stíga til hliða og einbeita sér að framkvæmdastjórastöðunni. Við af honum tók Ralph Hasenhüttel. Hasenhüttel hélt í hefðir RB-veldisins með kraftmiklum hápressu. Það skilaði árangri, liðið varð í öðru sæti og komst í Meistaradeildina. Lesa meira

0
  • « Go to Previous Page
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Go to page 4
  • Go to page 5
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 7
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Helgi P um Manchester United 3:1 Reading
  • Steve Bruce um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Arsenal 3 : 2 United
  • Steve Bruce um Arsenal 3 : 2 United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress