• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Angelo Henriquez

Leikmenn Meistaradeild Evrópu

Meistaradeildardráttur kl 15:45

Björn Friðgeir skrifaði þann 29. ágúst, 2013 | 3 ummæli

Klukkan 15.45 í dag verður dregið í Meistaradeildinni.

Manchester United er að sjálfsögðu í efsta styrkleikaflokki en annars eru þeir sem hér segir.

1.flokkur:

Bayern München, Barcelona, Chelsea, Real Madrid, Manchester United, Arsenal, FC Porto, Benfica

2. flokkur:

Atlético Madrid, Shakhtar Donetsk, AC Milan, Schalke, Marseille, CSKA Moskva, Paris St-Germain, Juventus

3. flokkur:

Zenit St Pétursborg, Manchester City, Ajax, Borussia Dortmund, FC Basel, Olympiakos, Galatasaray, Bayer Leverkusen Lesa meira

Efnisorð: Angelo Henriquez Liverpool Marnik Vermijl 3
Leikmenn

Ángelo Henríquez er orðinn Manchester United leikmaður

Magnús Þór skrifaði þann 5. september, 2012 | 2 ummæli

Þá eru félagsskipti Ángelo Henríquez frá Universidad de Chile til Manchester United loksins formlega frágengin. Nokkuð er síðan að Henríquez fékk atvinnuleyfi á Englandi og er hann því núna United leikmaður. Henríquez mun leika í treyju nr.21 í vetur. Kaupverðið var ekki gefið upp en er talið vera í kringum 4 milljónir punda.

Henríquez er fæddur 13.apríl 1994 í Santiago, Chile. Hann er uppalinn hjá Universidad og spilaði 17 deildarleiki fyrir þá og skoraði 11 mörk. Hann hefur leikið með öllum yngri landsliðum Chile, samtals 18 leiki og skorað 21 mark. Þess má til gamans að geta að hann skoraði 14 mörk í 9 leikjum með U-20 ára liði Chile. Lesa meira

Efnisorð: Angelo Henriquez 2
Leikmenn Slúður

Henríquez fær atvinnuleyfi og slúður

Björn Friðgeir skrifaði þann 22. ágúst, 2012 | Engin ummæli

United hefur staðfest að Ángelo Henríquez er kominn með atvinnuleyfi og mun ganga til liðs við United eftir að leika sinn síðasta leik með Universidad de Chile í dag.

Henríques er 18 ára sóknarmaður sem United hefur haft forkaupsrétt á i 3 ár og hefur komið reglulega til æfinga í Manchester. Hann hefur síðasta árið slegið í gegn með La U eins og Universidad er kallað og verið lykilsóknarmaður þeirra síðasta ár sem hefur verið gjöfult. La U eru ‘Apertura’ meistarar þessa árs, en það er fyrri hluti sílensku deildarinnar. Nú er seinni hlutinn í gangi og eru La U næst efstir með leiki til góða. Einnig komust þeir í undanúrslit Copa Libertadores, suður-amerísku Meistaradeildarinnar í vor. Liðið þykir spila einhverja skemmtilegustu knattspyrnuna þar í álfu. Henríquez er búinn að skora 11 mörk í 17 deildarleikjum. Það er því ekki annað hægt að búast við öðru en góðu af pilti, en enn er óljóst hvort hann verður sendur í lán eitthvert. Það er ekki eins og við séum alveg á flæðiskeri staddir með framherja eins og stendur. Lesa meira

Efnisorð: Angelo Henriquez 0

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Helgi P um Manchester United 3:1 Reading
  • Steve Bruce um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Nottingham Forest 0:3 Manchester United
  • Helgi P um Arsenal 3 : 2 United
  • Steve Bruce um Arsenal 3 : 2 United

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress