• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Ander Herrera

Djöflavarpið

Djöflavarpið 85. þáttur – Getum við fengið að spila bara á útivöllum?

Magnús Þór skrifaði þann 3. desember, 2020 | Engin ummæli

Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru mjög ítarlega yfir leikina gegn Southampton og PSG. Einnig var rætt um mögulegt bann á Cavani og lista frá Mirror yfir leikmenn sem United gæti reynt að kaupa í janúar.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:

Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera Anthony Martial Edinson Cavani Fred Marcus Rashford PSG Southampton 0
Djöflavarpið

Djöflavarpið 71. þáttur – Leikmannakaup og slúður

Magnús Þór skrifaði þann 15. júlí, 2019 | 33 ummæli

Maggi, Björn, Friðrik og Halldór settust niður og ræddu leikmannakaup sumarsins og fóru yfir heitasta leikmannaslúðrið.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Aaron Wan-Bissaka Ander Herrera Antonio Valencia Bruno Fernandes Daniel James Harry Maguire Paul Pogba Romelu Lukaku Sergej Milinkovic-Savic 33
Djöflavarpið

Djöflavarpið 70. þáttur – Verður Ole Gunnar Solskjær fastráðinn?

Magnús Þór skrifaði þann 21. febrúar, 2019 | 5 ummæli

Maggi, Tryggvi og Björn settust niður og ræddu leikina gegn PSG og Chelsea. Einnig var tekin Ole umræða þar sem Mike Phelan og fleiri komu við sögu.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera Chelsea FA Bikarinn Meistaradeild Evrópu Mike Phelan Ole Gunnar Solskjær Paul Pogba PSG yfirmaður knattspyrnumála 5
Enska bikarkeppnin

Chelsea 0:2 Manchester United

Björn Friðgeir skrifaði þann 18. febrúar, 2019 | 15 ummæli

Sergio Romero fékk að leika þennan leik og Ole stillti upp í demant á miðjunni frekar en að gefa Alexis Sánchez sénsinn. Lukaku og Rashford voru settir saman í framlínuna.

12
Romero
23
Shaw
2
Lindelöf
12
Smalling
18
Young
6
Pogba
31
Matić
21
Herrera
8
Mata
10
Rashford
9
Lukaku

Varamenn: De Gea, Bailly, Dalot, Fred, McTominay, Andreas, Alexis

Lið Chelsea var eins og spáð var, utan að Kovačić byrjaði.

Kepa
Marcos Alonso
David Luiz
Rüdiger
Azpilicueta
Kovačić
Jorginho
Kanté
Hazard
Higuain
Pedro

United byrjaði leikinn af miklum krafti, vann fyrstu hornspyrnuna á 2. mínútu og hélt upp hárri pressu á Chelsea. Paul Pogba var í strangri gæslu, fyrst og fremst frá N’golo Kanté en félagar hans voru duglegir að hjálpa honum og nýta plássið sem losnaði. Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera Paul Pogba 15
Djöflavarpið

Djöflavarpið 69. þáttur – Ole, Ole, Ole, Ole!

Magnús Þór skrifaði þann 21. janúar, 2019 | 4 ummæli

Maggi, Friðrik og Björn settust niður og töluðu um Ole Gunnar Solskjær.

Við viljum endilega fá ykkar álit þannig að virk þáttaka í athugasemdarkerfinu er vel þegin.

Ef þið viljið senda okkur spurningar þá er það hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu Rauðu djöflanna.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera David de Gea Jesse Lingard Marcos Rojo Marcus Rashford Matteo Darmian Mauricio Pochettino Maurizio Sarri Mike Phelan Ole Gunnar Solskjær Paul Pogba Phil Jones Victor Lindelöf 4
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 5
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • Bob um United 1 : 2 City
  • Arni um United 1 : 2 City
  • Helgi P um United 1 : 2 City
  • Egill um United 1 : 2 City
  • Egill um United 1 : 2 City

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2023 · Keyrt á WordPress