Það hafa sjálfsagt ansi margir verið búnir að reka Solskjær þegar Manchester United gekk inn í búningsklefa í hálfleik tveimur mörkum undir og í neðsta sæti F-riðils. En frábær endurkoma í seinni hálfleik þýðir að Manchester United er í efsta sæti riðilsins þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Áfram er spurningamerki um ýmislegt í spilamennsku liðsins og uppleggi en sem knattspyrnuáhugamaður og United-stuðningsmaður þá getur maður ekki annað en glaðst á svona kvöldi. Sjáum svo bara til hvað gleðin endist lengi í þetta skiptið.
Harry Maguire
103. þáttur – EM2020 uppgjör og væntanleg leikmannakaup
Maggi, Gunnar, Steini og Bjössi og fóru yfir Evrópumótið í knattspyrnu, fóru rækilega yfir væntanleg leikmannakaup og slúður.
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
Heimsókn til Granada
Þá er komið að fjórðungsúrslitum í Evrópudeildinni. Aðeins 8 lið eru eftir og berjast um hinn mátulega eftirsótta Evrópudeildarbikar (áður UEFA-bikarinn). Bikarinn sjálfur er fallegur gripur og það er skemmtilegt að vinna keppni en við vitum öll að þetta er ekki Evrópukeppnin sem við viljum helst vera í. Hvað um það, það er bikar undir og skemmtileg ferð til fallegrar borgar framundan.
96. þáttur – Vörn, miðja, kantur eða sókn? Hvaða staða þarfnast mest styrkingar?
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu daga.
- Manchester United mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar
- Eru markmannsbreytingar framundan? Henderson eða De Gea?
- Hvaða stöður í liðinu þarf helst að styrkja og hvaða leikmenn eiga að koma?
- 3:1 sigur á Newcastle
- Markalaust í seinni leiknum gegn Real Sociedad
- Markalaust jafntefli gegn Chelsea þar sem dómarinn var í sviðsljósinu
Djöflavarpið er í boði:
Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:
Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit:
91. þáttur – United áfram í bullandi toppbaráttu
Maggi, Þorsteinn, Bjössi og Halldór settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Liverpool og Fulham. Einnig var talað um Wayne Rooney í kjölfar þess að hann lagði skóna á hilluna, af hverju línuverðir séu nánast hættir að flagga rangstöðu, frammistaða Paul Pogba, hitað upp fyrir bikarleikinn gegn Liverpool og ýmislegt fleira.
Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum: