Manchester United komst í gærkvöldi í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-4 sigur á Lyon og 7-6 samanlagt. Leikurinn innihélt góðan hálfleik, slæman kafla, algjört klúður og ótrúlega endurkomu.
Manchester United komst í gærkvöldi í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-4 sigur á Lyon og 7-6 samanlagt. Leikurinn innihélt góðan hálfleik, slæman kafla, algjört klúður og ótrúlega endurkomu. Lesa meira
Evrópudeildin er orðin síðasti möguleiki Manchester United á að ná einhverju út úr tímabilinu. Liðið spilaði ágætlega lungann úr leiknum gegn Sociedad í kvöld en fékk á sig svekkjandi jöfnunarmark og slapp loks með skrekkinn. Lesa meira
Eftir fjóra sigra í Evrópudeildinni í röð hefur hagur Manchester United vænkast verulega. Liðið er öruggt með að komast áfram en gæti enn lent í umspili með óhagstæðum úrslitum og þarf því stig annað kvöld gegn FCSB í Rúmeníu. Lesa meira
Manchester United tekur á móti Glasgow Rangers í næst síðasta leik liðanna í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á Old Trafford annað kvöld. United þráir ekkert heitar en sigra og nýja leikmenn en hvort tveggja er vandfundið þessa dagana. Lesa meira
Rasmus Höjlund var lykilmaður í öllum mörkum Manchester United þegar liðið vann Bodø/Glimt 3-2 í Evrópudeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur United á Old Trafford undir stjórn Ruben Amorim. Lesa meira
Vertu með í Fantasy leiknum okkar!