Pistlar

Hvað er í gangi í yngri liðum félagsins?

Í fyrra var mikið ritað og rætt um yngri lið Manchester United, u18 ára liðið eða akademían gekk í gegnum ýmsar breytingar og u21 lið félagsins vann deildina, í þriðja skiptið á fjórum árum. Í dag er Nicky Butt tekinn við af Paul McGuinness sem þjálfari akademíu liðsins ásamt því að vera yfir allri starfsemi sem við kemur unglingum félagsins, á meðan er Warren Joyce ennþá þjálfari u23 liðsins enda búinn að skila bikurum í hús og leikmönnum í aðalliðið. Lesa meira