• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Club Brugge

Evrópudeildin

Club Brugge 1:1 Manchester United

Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann 20. febrúar, 2020 | 5 ummæli

Manchester United hélt til Belgíu í kvöld þar sem fram fór fyrri viðureignin við Club Brugge KV í Evrópudeildinni. Eftir mjög sterkan útisigur á mánudaginn gegn Chelsea var röðin komin að Evrópuferðalagi á nýjan leik. Club Brugge eru efstir í belgísku deildinni en þeir féllu úr leik úr Meistaradeildinni eftir að hafa verið með PSG, Real Madrid og Galatasary í riðli.

Ole Gunnar Solskjær gerði sex breytingar frá uppstillingu sinni á mánudaginn enda stutt á milli leikjanna og sömuleiðis stutt í næsta deildarleik, sem er á sunnudaginn gegn Watford. Lið United var : Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Club Brugge Evrópudeildin Odion Ighalo 5
Evrópudeildin

Evrópuútsláttur hefst í Belgíu

Friðrik Már Ævarsson skrifaði þann 19. febrúar, 2020 | 1 ummæli

Þá er komið að því að Manchester United hefji Evrópukeppni á nýju ári þegar liðið heldur til Belgíu þar sem heimamenn í Club Brugge taka á móti okkur.

Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32 liða úrlitum en eins og mörgum íslendingum er kunnugt lék Eiður Smári Guðjohnsen með liðinu í eitt og hálft tímabil 2013-2014.

Club Brugge KV er eitt allra stærsta liðið í Belgíu en sem stendur er liðið á toppi deildarinnar þar sem liðið siglir lygnan sjó með níu stiga forskot á liðið í öðru sæti. Liðið hefur einungis tapað einum deildarleik á tímabilinu og virðist allt stefna í að liðið verði meistari þrátt fyrir að hafa gert þrjú jafntefli í síðustu sex deildarleikjum. Lesa meira

Efnisorð: Club Brugge Eric Bailly Harry Maguire Odion Ighalo Ole Gunnar Solskjær Scott McTominay 1
Evrópudeildin

Dregið í Evrópudeildinni

Björn Friðgeir skrifaði þann 16. desember, 2019 | 2 ummæli

Manchester United mætir Club Brugge í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Til að kynna sér andstæðingana er þetta prýðileg byrjun

Í hádeginu verður dregið í Evrópudeildinni. Manchester United er í efra styrkleikaflokki og getur því mætt einu eftirfarandi liða:

APOEL, Bayer Leverkusen, CFR Cluj, Club Brugge, Eintracht Frankfurt, Getafe, FC Köbenhavn, Ludogorets, Olympiakos, Rangers, Roma, Shakhtar Donetsk, Sporting CP eða  Wolfsburg Lesa meira

Efnisorð: Club Brugge Dráttur 2
Meistaradeild Evrópu

Club Brügge 0:4 Manchester United (1:7 samtals)

Magnús Þór skrifaði þann 26. ágúst, 2015 | 18 ummæli

Manchester United er komið í dráttinn fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið verður í potti 2 ásamt, Arsenal, Atlético Madrid, Bayer Leverkusen, FC Porto, Manchester City, Real Madrid og Valencia. Dregið verður á morgun.

Fyrri hálfleikur

Leikurinn byrjaði ekkert alltof traustvekjandi. Ander Herrera kom óvænt inn í byrjunarliðið í stað Bastian Schweinsteiger/Morgan Schneiderlin. Hann átti vægast sagt hræðilegan fyrri hálfleik. Misheppnaðar sendingar, lét hirða af sér boltann og toppaði það svo með því að næla sér í gult spjald strax á 12. mínútu. Lesa meira

Efnisorð: Club Brugge Leikskýrslur 18
Meistaradeild Evrópu

Meistaradeild eða Evrópudeild: Club Brugge á morgun

Björn Friðgeir skrifaði þann 25. ágúst, 2015 | 5 ummæli

Stutta útgáfan:

Ef United tapar ekki 2-0 á morgun verðum við í Meistaradeildinni! Það er skyldusigur!!

Alvöru upphitunin

Það er úrslitaleikur á morgun, Markið sem Marouane Fellaini skoraði á síðustu sekúndu á Old Trafford þýðir að liðið er í sterkri stöðu og einungis stórslys mun koma í veg fyrir að Manchester United leiki í Meistaradeild Evrópu í vetur.

View image | gettyimages.com

En slysin gerast á vellinum eins og annars staðar og United þarf að koma inn í þennan leik af fullri festu og einurð. Daily Mail reiknaði að United gæti hagnast um 100 milljónir punda með að komast áfram… en þá voru þau reyndar búin að bæta við því smáatrið að United færi alla leið og ynni keppnina. Hvað um það, heiðurinn og peningar að veði Lesa meira

Efnisorð: Club Brugge Upphitun 5
  • Page 1
  • Page 2
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Michelsen Tag Heuer er styrktaraðili Rauðu djöflanna

Síðustu ummæli

  • sófinn um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Helgi P um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Elis um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Halldór Marteins um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi
  • Steve Bruce um Manchester United 5-4 Lyon: Sá góði, sá vondi og sá ótrúlegi

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2025 · Keyrt á WordPress