• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar
  • Skip to footer

Rauðu djöflarnir

  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið
  • Forsíða
  • Hópurinn
  • Greinasafn
  • Twitter
  • Leikir
  • Meiðsli
  • Djöflavarpið

Anthony Martial

Djöflavarpið

89. þáttur – Á United að kaupa Jack Grealish?

Magnús Þór skrifaði þann 7. janúar, 2021 | Engin ummæli

Maggi, Björn og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir leikina gegn Aston Villa og Manchester City. Einnig ræddum við fráfall fyrrverandi stjórans litríka Tommy Docherty, ráðningu Darren Fletcher, kaupin á Amad Diallo og veltum því fyrir okkur hvort United eigi að festa kaup á Jack Grealish.

Upphitunin fræga

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum: Lesa meira

Efnisorð: Amad Diallo Anthony Martial Aston Villa Bruno Fernandes Darren Fletcher Donny van de Beek Jack Grealish Manchester City Marcos Rojo Moises Caicedo Paul Pogba Tommy Docherty 0
Enska úrvalsdeildin

Manchester United 2:1 Aston Villa

Þorsteinn Hjálmsson skrifaði þann 1. janúar, 2021 | 15 ummæli

Þegar byrjunarliðið var gefið upp fyrir leik var óvíst hvaða leik uppstilling yrði fyrir valinu. Það kom eiginlega þrennt til greina: 4-4-2 með Pogba og Bruno á köntunum, 4-2-3-1 með Pogba út á vinstri kanti eða tígulmiðja með Martial og Rashford frammi. Það sem varð fyrir valinu hjá Ole á endanum var það kerfi sem hann kann best við sem er 4-2-3-1. Hjá Aston Villa kom fátt á óvart. Ross Barkley var ekki klár í leikinn og hélt því Traoré sæti sínu í liðinu. Einnig datt Hause úr liðinu eftir að hafa byrjað síðustu fjóra leiki í hjarta varnarinnar og Mings kom inn í liðið eftir leikbann. Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Aston Villa Bruno Fernandes Eric Bailly Jack Grealish Paul Pogba 15
Enska úrvalsdeildin

Sheffield United 2:3 Manchester United

Halldór Marteins skrifaði þann 17. desember, 2020 | 11 ummæli

Það eru nokkrir hlutir í þessu lífi sem eru eins öruggir og sólarupprásin sem boðar nýjan dag. Skattaskýrslan á hverju ári, dauðinn, Sjálfstæðisflokkurinn er spilltur, jólin mæta til leiks seint í desember og jú, Manchester United lendir undir á útivelli í deildinni en snýr því í sigur. Þannig fóru leikar einmitt í kvöld, United lenti undir, komst 1-3 yfir eftir þrjú algjörlega frábær mörk en gerði leikinn svo óþarflega spennandi í restina eftir klaufalegan varnarleik í hornspyrnu. Hvað annað er nýtt að frétta? Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Dean Henderson Marcus Rashford Paul Pogba 11
Mánudagspælingar

Ef og hefði?

Zunderman skrifaði þann 4. desember, 2020 | 4 ummæli

Ef Martial hefði nýtt annað tveggja dauðafæranna? Hefði Fred ekki hent sér í tæklingu á gulu spjaldi eða Solskjær gripið í taumana og skipt honum út af. Þá væru sögurnar aðrar og bjartara yfir.

Embed from Getty Images Lesa meira

Efnisorð: Anthony Martial Fred Ole Gunnar Solskjær 4
Djöflavarpið

Djöflavarpið 85. þáttur – Getum við fengið að spila bara á útivöllum?

Magnús Þór skrifaði þann 3. desember, 2020 | Engin ummæli

Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru mjög ítarlega yfir leikina gegn Southampton og PSG. Einnig var rætt um mögulegt bann á Cavani og lista frá Mirror yfir leikmenn sem United gæti reynt að kaupa í janúar.

Djöflavarpið er í boði Adidas á Íslandi. Hægt er að nálgast vörur adidas á eftirtöldum stöðum:

Jói Útherji
Músík og sport
Adidas á Íslandi

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan, auk þess sem hægt er að hala honum niður í gegnum spilarann eða hér að neðan. Jafnframt má gerast áskrifandi að þættinum í gegnum ýmis podkast-forrit: Lesa meira

Efnisorð: Ander Herrera Anthony Martial Edinson Cavani Fred Marcus Rashford PSG Southampton 0
  • Go to page 1
  • Go to page 2
  • Go to page 3
  • Interim pages omitted …
  • Go to page 13
  • Go to Next Page »

Primary Sidebar

Má bjóða þér að auglýsa

Síðustu ummæli

  • Rúnar P um Manchester United 3:2 Liverpool
  • Thorleifur um Manchester United 3:2 Liverpool
  • Karl Garðars um Manchester United 3:2 Liverpool
  • Egill um Manchester United 3:2 Liverpool
  • Þorsteinn um Manchester United 3:2 Liverpool

Tístvélin

Tweets by @raududjoflarnir

Facebook

Rauðu djöflarnir

Footer

Rauðu djöflarnir

  • Um okkur
  • Reglur

Fantasy deildin

Vertu með í Fantasy leiknum okkar!

Kóði: 1997321-460021

Leit

  • Um okkur
  • Reglur

Rauðu djöflarnir © 2021 · Keyrt á WordPress